Auglýsing

„Nýtt lag fyrir þá sem elska sígó og mígós“: MIZUNO eftir Sveitta Gangaverði

Íslenskt

Útgáfa lagsins ARNALDS síðastliðinn 16. desember markaði endurkomu Sveittra Gangavarða í íslenska dægurmenningu. Í dag tók svo sveitin af allan vafa um að eitthvað hálfkák væri að ræða með útgáfu lagsins MIZUNO: Þetta er lag fyrir þá sem elska íþróttir en líka fyrir þá sem elska sígó og mígós,“ sögðu Gangaverðirnir í samtali við SKE í morgun.

 Texti lagsins er beittur að vanda:  

„Reima á mig Mizuno /
Fæ mér Carbload /
Samloku með túnó /
Skýst svo eins og spjót /

Hún spurði: er komið nóg? /
Ég sagði: Hell no! /
Ég sagði: MIZUNO! /“

Lagið er að finna á Bandcamp síðu sveitarinnar en þar má einnig finna neðangreindan texta þar sem meðlimir sveitarinnar kasta kómískum kveðjum á hin og þessi fyrirbæri:

„Thanks 2 sports for inspiration, wes for the cinematography, frank ocean for nikes, run dmc for my adidas, everyone who likes to run, do sports, also everyone who doesn´t like to do sports but likes to smoke cigarettes, listen to migos, wear mizuno, asics, etc.“

– Sveittir Gangaverðir

Nánar: https://sveittirgangaverdir.ba…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing