Auglýsing

Ólafur Arnalds gefur út lag og myndband með Nönnu Bryndísi (OMAM)

Sjötta lagið í Island Songs seríunni hefur nú litið dagsins ljós. Lagið ber titilinn Particles og skartar söngkonunni Nönnu Bryndisí Hilmarsdóttur (Of Monsters and Men). Myndbandinu leikstýrir Baldvin Z. Fyrir þá sem þekkja ekki Islands Songs þá er þetta sjö vikna ferðalag Ólafs Arnalds um Ísland þar sem hann tekur upp lög með mismunandi tónlistarfólki víðs vegar um landið. Aðrir gestir verkefnisins hafa meðal annars verið Dagný og Brasstríó Mosfellsdals.

Nánar: https://www.islandsongs.is/

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing