today-is-a-good-day

Óli Stef setur Alþingiskosningarnar í andlegt samhengi (myndband)

.embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container embed { position: absolute; top: 0; left: 0; width: 100%; height: 100%; }

Nýverið kíkti fyrrum landsliðsmaðurinn Ólafur Stefánsson í hljóðver SKE í því augnamiði að ræða kosningarnar (sjá hér fyrir ofan) sem fóru fram síðastliðinn laugardag.

Að mati Ólafs eru fyrirbærin hægri og vinstri, einstaklingshyggja og félagshyggja, einvörðungu tvær hliðar mannsins (sálarinnar) sem takast á innra með hverjum kjósanda:

„Það er þessi eilífa togstreita sem mætir hverjum þeim sem sest inn í kjörklefann; á ég að kjósa fyrir mig, eða á ég að kjósa fyrir mig og hina?“

– Ólafur Stefánsson

Auglýsing

læk

Instagram