Statik Selektah eins og hann gerist bestur—Jadakiss, Millyz: „Let It Go“

Auglýsing

Fréttir

Næstkomandi 24. ágúst gefa rapparinn Millyz og taktsmiðurinn Statik Selektah út plötuna Saints & Sinners. Platan mun meðal annars geyma lagið Let It Go sem skartar goðsögninni Jadakiss (sjá hér að ofan) en lagið kom út í gær.

Jadakiss er beittur að vanda:

Auglýsing

I put the barrel straight to your head /
Doesn’t matter if you punching the clock, or shaking the feds /
Smoking at an early age, I relate to the dread /
I was on the honor roll but I relate to the speds /

Utril Rhaburn sá um lúðraspil og Brady Watt spilaði á bassann.  

Síðast gaf Statik Selektah út plötuna (sjá hér að neðan). 

Hér fyrir neðan er svo lagið 500 Benz en Statik Selektah, Utril Rhaburn og Brady Watt komu einnig að smíð taktsins. 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram