Sturla Atlas ruglast á dögum í Kronik (myndband)

Auglýsing

Útvarpsþátturinn Kronik verður í fríi um jólin en snýr svo aftur á gamlársdag (laugardaginn 31. desember) og kveður árið með stæl.

Eins og fram hefur komið á SKE fór fjórði þáttur Kronik í loftið síðastliðið laugardagskvöld (17. desember). Þeir Róbert og Benedikt, umsjónarmenn þáttarins, fengu til sín góða gesti, þar á meðal rapparann Kíló og þá Sigurbjart Sturla og Loga Pedro úr hljómsveitinni Sturla Atlas.

Hér fyrir ofan má sjá stutt viðtal við Sigurbjart og Loga sem voru hálf-syfjaðir; kvöldið áður höfðu þeir vakað langt frameftir til þess að vinna í tónlist í hljóðverinu. 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram