Styðjum listafólkið okkar á erfiðum tímum

Auglýsing

Á tímum samkomubanns getur róðurinn orðið erfiður hjá mörgum rekstraraðilum og þá sérstaklega þeim sem eru í eigin rekstir – listafólkinu okkar t.d. Tónlistarfólk lifir bókstaflega á samkomum en þær eru ekki í boði næstu vikurnar eða mánuðina. Það eru kannski ekki allir í góðum málum akkúrat núna og kannski dugar það ekki langt en við á Ske viljum hvetja fólk sem getur að styrkja listafólkið okkar eins og hægt er á þessum tíma (og líka veitingastaði, kaffihús og fleira sem eiga í erfiðleikum þessa dagana). Þetta er mikilvægt.

Nokkrir listamenn sem við þekkjum hafa vakið athygli á þessu erfiða ástandi.

Auglýsing

Ske vill líka minna fólk á að halda sig heima eins og hægt er og þvo sér um hendurnar.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram