Mæðradagurinn á Twitter

Auglýsing

Í gær var mæðradagurinn. Ég sendi móður minni hjartnæm og einlæg skilaboð. Gunnar Nelson gerði það líka. Aðrir fóru á Twitter. Hér eru bestu tístin tileinkað Mæðradeginum.

Forgot a present for mom? Why not spend 30 or so years turning into her?

(Gleymdirðu að gefa móður þinni gjöf? Hví ekki eyða næstu 30 árunum eða svo að breytast í hana?)

– @amfmpm

My mom once asked me to close the patio door because I was „letting the WiFi out.“

(Mamma bað mig einu sinni um að loka verandarhurðinni annars mundi ég hleypa WiFi-inu út.)

– @LinaNBabiker

(loading the dishwasher)

5-year-old: You and mom use good teamwork.

Me: We do?

5-year-old: You do it first, then mom does it right.

(Að hlaða í uppþvottavélina.

Litla barnið okkar: Þú og mamma vinnið vel saman.

Ég: Er það ekki?

Litla barnið okkar: Jú, þú gerir hlutina fyrst, svo gerir hún hlutina rétt.)

– @XplodingUnicorn

Cool Mother’s Day picture; your mom looked kind of hot before she had to raise you.

(Flott Mæðradagsmynd; mamma þín var frekar heit áður en hún þurfti að ala þig upp.)

– @briangaar

Mother’s Day was invented by mothers to sell more disappointment.

(Mömmur fundu upp á Mæðradeginum til þess að selja meiri vonbrigði.)

– @Kyle_Lippert

When Trump becomes president Mother’s Day will become MILF’s Day and only the 10 hottest moms in American will be allowed to celebrate.

(Þegar Trump verður forseti verður Mæðradeginum breytt í MILF-daginn og aðeins 10 heitustu mömmur í Bandaríkjunum fá leyfi til þess að fagna.)

– @OhNoSheTwitnt

My mom calls me once a year on April 1st and says „April Fools“ to cover all the horrible things she’s said.

(Móðir mín hringir einu sinni á ári á fyrsta apríl og segir „apríl gabb!“ til þess að hylma yfir öll þau hræðileg ummæli sem hún hefur látið falla um mig í gegnum tíðina.)

– @RyDoon

I’m not wishing my mother a happy Mother’s Day or my dad a Happy Father’s Day until they start having days where they celebrate my mistakes.

(Ég neita að óska móðir minni til hamingju með Mæðradaginn eða föður mínum til hamingju með Feðradaginnn fyrr en þau tileinka sérstökum dögum til heiðurs mistaka minna.)

– @Sarcasticsapien

I was 10 lbs when I was born so I try to call my mom at least once a Mother’s Day

(Ég var 18 merkur þegar ég fæddist og reyni því ávallt að hringja í móður mína á Mæðradaginn.)

– @shelbyfero

Sure my mom birthed and raised me, but I’ve had to explain how to check her emails 95,000 times, so let’s just call it even.

(Jú, jú, móðir mín fæddi mig inn í þennan heim og ól mig upp en ég hef þurft að útskýra fyrir henni hvernig tölvupóstur virkar 95,000 sinnum, þannig að við skulum bara segja að við séum kvitt.)

– @RobFee

My mom’s texts always look like she typed them during a fistfight on top of a moving train.

(SMS-in sem ég fæ frá móður minni líta öll út eins og hún hafi skrifað þau á meðan hún stendur í handalögmálum ofan á lest sem er á fullri ferð.)

– @bazecraze

Making my mom the most beautiful Mother’s Day card out of my psychiatrists’ bills.

(Ég er að búa til mjög fallegt Mæðradagsbréf handa móður minni út úr öllum reikningunum sem ég hef fengið frá sálfræðingnum mínum.)

– @gothicaseas

Well mom if you’re so great then how did you create a monster like me? Lol checkmate.

(Segðu mér, móðir, ef þú ert svona frábær hvernig fórstu að því að skapa skrímsli eins og mig? Lol skák og mát.)

– @InternetHippo

Happy Mother’s Day to the best, sweetest, most caring mother in the world and also to my mom!

(Gleðilegan Mæðradag til bestu, ljúfustu og umhyggjusömustu móður í heiminum og einnig til móður minnar!)

– @justinshanes

Bought my mom a mug that says „Happy Mother’s Day from the World’s Worst Son.“ I forgot to mail it to her, but I think she knows.

(Ég keypti bolla handa mömmu minni og á honum stendur „Til hamingju með Mæðradaginn frá heimsins versta syni.“ Ég gleymdi að senda henni bollann en ég held að hún fái skilaboðin samt sem áður.)

– @OtherDanOBrien

Mother’s Day to Monday is life’s one-two punch

(Það að mánudagur fylgi Mæðradeginum er eins og að lífið sé að slá mann með stungu og síðan hægri krók.)

– @thesulk

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram