Beta Ey (Sísý Ey) flytur “Summertime” yfir Dilla bít (myndband)

Auglýsing

Nýverið kíkti söngkonan Beta Ey (Elísabet Eyþórsdóttir) við í hljóðver SKE með það fyrir stafni að flytja aríuna Summertime – sem bandaríska tónskáldið George Gershwin samdi árið 1934 fyrir óperuna Porgy and Bess – yfir bítið Requiem eftir taktsmiðinn Jay Dilla (sjá hér fyrir ofan). 

Beta Ey er ein af forsprökkum hljómsveitarinnar Sísy Ey – ásamt systrum sínum þeim Elíni og Siggu Eyþórsdætrum – en nýverið stofnuðu þær systur einnig hljómsveitina Tripólia. Tripólia gaf út lagið Bounce from the Bottom í fyrra (sjá hér fyrir neðan). 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram