Elli Grill ræðir væntanlega plötu og Dr. Phil í Kronik

Auglýsing

Tónlist

11. þáttur útvarpsþáttarins Kronik á X-inu 977 fór í loftið síðastliðið laugardagskvöld og var þátturinn útvarpaður beint frá Sónar í Hörpunni. 

Gestir þáttarins voru Shades of Reykjavík sem jafnframt spiluðu á Sónar sama kvöld.

Auglýsing

Eitt af því sem barst í tal var væntanleg plata frá Ella Grill sem mun bera titilinn Þykk fitan vol. 1. Upprunalega átti platan að heita Pottþétt Elli Grill og Dr. Phil en Dr. Phil hefur víst haft mikil áhrif á Ella Grill í gegnum tíðina:

„Dr. Phil hefur hjálpað mér í gegnum tíðina … ég reyndi að hitta hann í Tennessee en hann, ja, ég ætla ekki að fara út í það.“

– Elli Grill

Platan kemur út 11. mars. 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram