Fimm uppáhalds Hip-Hop lög Unu Stef

Auglýsing

Söngkonan Una Stef sendi frá sér lagið I’m Yours um daginn. Myndbandið við lagið hefur vakið verðskuldaða athygli og í grein sem birtist á heimasíðu SKE í gær varpaði söngkonan ljósi á tildrög myndbandsins:

„Margar hugmyndirnar fæddust samt bara á setti en þar vorum við fimm konur að vinna að myndbandinu. Í undirbúningnum fyrir tökur erum við að spjalla um ýmis mál t.d. um það hvernig við hefðum lent í ýmis konar ‘sexist’ atvikum í okkar vinnum. Það var svolítið merkilegt að finna hvernig við upplifðum allar svipaða hluti úr mörgum mismunandi atvinnugeirum. Það er ennþá búist við því að við sem konur högum okkur á einhvern ákveðin hátt. Það varð því svolítið af feminískri orku sem sprakk út þarna hjá okkur og við ákváðum að gera allt nákvæmlega einsog við vildum. Við vildum alls ekki fela geirvörturnar til þess að verða ekki ‘reportaðar’ á einhverjum miðlum, breyta skotum af einhverjum líkamshlutum því einhverjum gæti fundist það klámfengið eða reyna gera Díönu að einhverju sem hún er ekki. Í þessu myndbandi reynum við að fanga fegurð og hug konu sem er nákvæmlega sama um það hvað öðrum finnst um sig. Ég persónulega held að það hafi tekist.“

– Una Stef

Berandi einlægan áhuga fyrir góðri Hip-Hop tónlist, bað SKE Unu að taka saman fimm uppáhalds rapplögin sín. Hér eru þau:

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram