GDRN flytur “By Your Side” eftir Sade yfir bít frá Jay Dilla

Auglýsing

Síðastliðinn 16. desember tróð söngkonan GDRN upp á Húrra ásamt hljómsveitinni SYKUR. Stuttu fyrir tónleikana leit hún við í hljóðver SKE og flutti, meðal annars, lagið By Your Side eftir söngkonuna Sade (sjá hér fyrir ofan). Lagið flutti hún yfir bítið Life eftir taktsmiðinn Jay Dee.

GDRN hefur gefið út tvö lög á Spotify í ár; Það sem var og Ein en lögin tvö samdi hún í samstarfi við tvíeykið ra:tio, sem samanstendur af pródúsentunum Bjarka Sigurðarsyni og Teiti Helga Skúlasyni. 

Auglýsing

Meira efni frá GDRN mun rata inn á heimasíðu SKE á næstu dögum.

Facebook-síða GDRN: https://www.facebook.com/GDRNm…

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram