Helgi B og Igna gefa út nýtt mixteip á Spotify: “Ekki Seinna”

Auglýsing

Síðastliðið föstudagskvöld (23. nóvember) kíktu þeir Helgi B og Igna í útvarpsþáttinn Kronik. 

Ásamt því að flytja lagið Koma Seinna í beinni (sjá neðst) spjallaði tvíeykið einnig stuttlega við umsjónarmenn þáttarins um væntanlegt mixteip, sem ber titilinn Ekki Seinna og rataði inn á Spotify í gær. 

Mixteipið inniheldur sex lög og koma þrír gestir við sögu á plötunni: Króli, Jón Bragi og Sdóri.

Auglýsing

Við fyrstu hlustun standa lögin Koma Seinna, Ekki Sátt og Ég Er Ég upp úr.

Hér fyrir neðan er svo myndbandið við lagið Koma Seinna sem Helgi B og Igna gáfu út í síðuastu viku. 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram