„Mikilvægt að styðja íslenskt Hip-Hop“ – Mælginn

Auglýsing

Tónlist

Þann 11. mars næstkomandi verður hin svokallaða Stagedive tónlistarhátíð haldin á Húrra í annað sinn. Um ræðir tónleikakvöld þar sem allt það ferskasta í íslensku Hip-Hop-i verður í fyrirrúmi. 

Í tilefni þess settist SKE niður með Viktori „Mælginn,“ ættföður hátíðarinnar, og spurði hann nánar út í Stagedive, rappið, fortíðina og ýmislegt annað (sjá myndband hér fyrir ofan).

Auglýsing

Viðburðarsíða Stagedive á Facebook: 

https://www.facebook.com/event…

Eftirfarandi listamenn koma fram:

101 Savage
Geisha Cartel
Black Pox
Birnir
BNGR BOY (Marteinn)

Hér fyrir neðan geta lesendur hlýtt á tónlist ofangreindra listamanna:

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram