Það eru til tvær gerðir af fólki. Þeir sem fylgjast með HM í fótbolta og þeir sem eru sjúkir í HM í fótbolta. Nýjasti þátturinn af Sultukrukkunni er helgaður báðum hópum. Gerið svo vel og góða skemmtun!
Sultukrukkudómurinn 7. þáttur – HM
26 júní, 2014, 03:37 | alvarpid |