• Fréttir
    • Fólk
    • Pólitík
    • Útlönd
  • Myndbönd
    • Nútímafólk
    • Nútíminn
    • Grín
    • Namm
  • Matur
  • Alvarpið
    • Dagskrá og leiðbeiningar
    • Popp og fólk
    • Bíó Tvíó
    • Áhugavarpið
    • Eusebio
    • Englaryk
    • Eldri hlaðvörp
      • Sunnudagsleikhúsið
      • Viskíhlaðvarp Majó
      • Virðulegi forseti
      • Þjóðarskútan
      • Spinnipúkinn
      • Fólk er fífl
      • Á trúnó
      • Í kasti með Dr. Gunna
      • Útvarp Flatey
      • Trí ló gík
      • Ástin og leigumarkaðurinn
      • Ólíkindatólið
      • Sultukrukkudómurinn
      • Júpíter
      • Rými
      • Glerslíparinn
      • Cous Cous og föðurlandið
      • Eftir súpuna sérðu liti hafsins
      • Grínistar hringborðsins
      • Hlaðvarpið með Simon.is
      • Finndið
      • Ísland í dag, Satan
  • Örskýringar
  • Raddir
  • Fréttir
    • Fólk
    • Pólitík
    • Útlönd
  • Myndbönd
    • Nútímafólk
    • Nútíminn
    • Grín
    • Namm
  • Matur
  • Alvarpið
    • Dagskrá og leiðbeiningar
    • Popp og fólk
    • Bíó Tvíó
    • Áhugavarpið
    • Eusebio
    • Englaryk
    • Eldri hlaðvörp
      • Sunnudagsleikhúsið
      • Viskíhlaðvarp Majó
      • Virðulegi forseti
      • Þjóðarskútan
      • Spinnipúkinn
      • Fólk er fífl
      • Á trúnó
      • Í kasti með Dr. Gunna
      • Útvarp Flatey
      • Trí ló gík
      • Ástin og leigumarkaðurinn
      • Ólíkindatólið
      • Sultukrukkudómurinn
      • Júpíter
      • Rými
      • Glerslíparinn
      • Cous Cous og föðurlandið
      • Eftir súpuna sérðu liti hafsins
      • Grínistar hringborðsins
      • Hlaðvarpið með Simon.is
      • Finndið
      • Ísland í dag, Satan
  • Örskýringar
  • Raddir
Fólk

Tryllt stemning í Hörpu á 20 ára afmælistónleikum Írafárs: „Ég hef aldrei séð aðra eins stemningu í Eldborg”

3 júní, 2018, 10:54 | Ingólfur Stefánsson

Hljómsveitin Írafár spilaði á tvennum tónleikum í Hörpu í gær og viðtökurnar voru vægast sagt rosalegar. Tónleikarnir voru 20 ára afmælistónleikar sveitarinnar en þetta voru fyrstu tónleikar Írafár í 12 ár.

Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, kom fram á Fiskideginum mikla á Dalvík í fyrra og á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Í kjölfarið hafði hún samband við restina af hljómsveitinni og í desember á síðasta ári tilkynnti hljómsveitin tónleika í Hörpu í tilefni af 20 ára afmælis. Ekki stóð á vinsældunum en það seldist upp á tónleikana á skömmum tíma.

Sjá einnig: Örvæntingarfullir aðdáendur Írafárs gripu í tómt þegar það virtist uppselt á tónleikana í Hörpu á tíu mínútum

Írafár tók alla helstu smelli sína í Hörpu í gær og ullu engum vonbrigðum ef marka má viðbrögðin á Twitter. Aðdáendur Írafár sem misstu af tónleikunum munu fá tækifæri til þess að sjá hljómsveitina aftur en Írafár verður aðalnúmerið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár.

 

myndi fara á írafár tónleika öll kvöld, besta hljómsveit íslands fyrr og síðar

— Lára Lind (@loriley14) June 3, 2018

Allir mínir draumar, vonir og þrár urðu að veruleika í kvöld. Eftir 13 ára bið. Ég elska Birgittu Haukdal meira en allt. Sorry mamma og pabbi. #Írafár

— Elín Margrét Böðvars (@Elinmargret) June 3, 2018

Þvílíkt band! Þvilik endurkoma! Þvilikur tónleikar! Ekki oft sem að heill eldborgarsalur stendur og dansar! Takk fyrir mig Írafár ☺

— Atli Freyr Þ. (@MRAtlii) June 3, 2018

Heil kynslóð fyllir Hörpu í kvöld þegar Írafár færir okkur 15/20 ár aftur í tímann – betri nú en þá ef eitthvað er! ???????????? #írafár #spoundtrackofmyyouth pic.twitter.com/otOVuHcxEK

— Fanney Birna (@fanneybj) June 2, 2018

2018 er frábært að því að við sem elskum Írafár erum ekki lengur að fela það innra með okkur heldur stöndum stolt upp og syngjum fingur ????

— ingibjörg Freyja (@ingibjorgfreyja) June 3, 2018

Ég hef unnið í Hörpu síðan ég var 17 ára og ég hef aldrei séð aðra eins stemningu í Eldborg og á þessum Írafárs tónleikum. Unreal scenes.

— Máni Steinn Ómarsson (@ManiSteinnO) June 3, 2018

FOKKING QUEEN B pic.twitter.com/LOx0D1mIUp

— Ester Alda (@esteraldaa) June 2, 2018

Meira að segja snöppin voru góð

Þetta er ekki kaldhæðni:

Mér finnst öll tónleikasnöppin/instastoryin af Írafárstónleikunum geggjuð.

— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 3, 2018

Tónleikarnir höfðu áhrif á íslenska landsliðið

Af hverju var ekki uppselt á Laugardalsvöll? Hátt miðaverð? Neibb. Írafár.

— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) June 3, 2018

Tólfan róleg í kvöld enda Friðgeir Bergsteins að gigga með Írafár. Komst ekki, mikið högg. Vonandi verður #Friðgeirsvaktin í Rússlandi. Í raun algjört lykilatriði

— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 2, 2018

 

  • Facebook
  • Twitter




Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa:

Zara Larsson og James Bay koma til Íslands með Ed Sheeran

Spice Girls koma flestar saman aftur! – Nútíminn rifjar upp bestu lögin

Réðst að Fred Durst á tónleikum Limp Bizkit – Sjáðu myndbandið





Kona fer í stríð sópaði að sér verðlaunum á Eddunni

Áhorfendur húðflúruðu Almar

Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto

Fyrsta motion capture stúdíó á Íslandi

Kvik yndi svamlar í kviksyndi kvikmyndanna

Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“

Ísrael lendir á tunglinu

Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag

Bára spáir í framtíðina á kvennadaginn

Þorsteinn og Þórhildur ræða þungunarrof í Sögu Þernunnar

Edda Björgvins um meðvirkni: „Þetta er sjúkdómur og getur drepið mann“

Fékk styrk til að læra bakarann og útskrifaðist úr Le Cordon Blue: „Þegar ég baka þá er ekkert nema ánægja sem flæðir yfir mig“

  • MEST LESIÐ

    • Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að ...
    • Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt ...
    • Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto
    • Fyrsta motion capture stúdíó á Íslandi
    • Íslandsmót kaffibarþjóna haldið á laugardaginn
  • VIKAN

    • Sautján vinsælustu og fyndnustu tíst vikunnar!
    • Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“
    • Vantar þig vinnu? Við erum að leita að nýjum og skemmtilegum pennum!
    • Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag
    • Fékk styrk til að læra bakarann og útskrifaðist úr Le Cordon Blue: „Þegar ég baka þá er ekkert nema ánægja sem flæðir yfir mig“

Örskýringar

Örskýring: Pálmatré…í Reykjavík?

Örskýring: Afhverju eru allir að tala um málverk Jóns Gnarr?

Örskýring: Afhverju eru áhrifavaldar í fýlu við Neytendastofu?

Meira

Ekki missa af þessum

Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto

Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag

Þorsteinn og Þórhildur ræða þungunarrof í Sögu Þernunnar

Þegar Óttarr Proppé gagnrýndi “Illmatic”

Vantar þig vinnu? Við erum að leita að nýjum og skemmtilegum pennum!

Nútíminn

Auglýsingar
Um Nútímann

Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...