• Fréttir
    • Fólk
    • Pólitík
    • Útlönd
  • Myndbönd
    • Nútímafólk
    • Nútíminn
    • Grín
    • Namm
  • Matur
  • Alvarpið
    • Dagskrá og leiðbeiningar
    • Popp og fólk
    • Bíó Tvíó
    • Áhugavarpið
    • Eusebio
    • Englaryk
    • Eldri hlaðvörp
      • Sunnudagsleikhúsið
      • Viskíhlaðvarp Majó
      • Virðulegi forseti
      • Þjóðarskútan
      • Spinnipúkinn
      • Fólk er fífl
      • Á trúnó
      • Í kasti með Dr. Gunna
      • Útvarp Flatey
      • Trí ló gík
      • Ástin og leigumarkaðurinn
      • Ólíkindatólið
      • Sultukrukkudómurinn
      • Júpíter
      • Rými
      • Glerslíparinn
      • Cous Cous og föðurlandið
      • Eftir súpuna sérðu liti hafsins
      • Grínistar hringborðsins
      • Hlaðvarpið með Simon.is
      • Finndið
      • Ísland í dag, Satan
  • Örskýringar
  • Raddir
  • Fréttir
    • Fólk
    • Pólitík
    • Útlönd
  • Myndbönd
    • Nútímafólk
    • Nútíminn
    • Grín
    • Namm
  • Matur
  • Alvarpið
    • Dagskrá og leiðbeiningar
    • Popp og fólk
    • Bíó Tvíó
    • Áhugavarpið
    • Eusebio
    • Englaryk
    • Eldri hlaðvörp
      • Sunnudagsleikhúsið
      • Viskíhlaðvarp Majó
      • Virðulegi forseti
      • Þjóðarskútan
      • Spinnipúkinn
      • Fólk er fífl
      • Á trúnó
      • Í kasti með Dr. Gunna
      • Útvarp Flatey
      • Trí ló gík
      • Ástin og leigumarkaðurinn
      • Ólíkindatólið
      • Sultukrukkudómurinn
      • Júpíter
      • Rými
      • Glerslíparinn
      • Cous Cous og föðurlandið
      • Eftir súpuna sérðu liti hafsins
      • Grínistar hringborðsins
      • Hlaðvarpið með Simon.is
      • Finndið
      • Ísland í dag, Satan
  • Örskýringar
  • Raddir
Áhugavert

Valdimar veldur ókyrrð á Twitter: „Versta fólkið er fólkið sem hallar sætinu sínu alveg aftur í flugvél”

Taktu þátt í könnuninni!

31 júlí, 2018, 14:40 | Ingólfur Stefánsson

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson vakti athygli á afar umdeildu máli á Twitter síðu sinni á dögunum. Valdimar sagði að versta fólkið væri fólkið sem hallar sæti sínu alveg aftur í pakkaðri flugvél. Margir virðast vera sammála Valdimar en hátt í 300 manns hafa sett like við þetta tíst hans. Þó eru ekki allir sammála en líflegar umræður hafa sprottið upp á Twitter um málið undanfarna daga.

Versta fólkið er fólkið sem hallar sætinu sínu alveg aftur í pakkaðri flugvél.

— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) July 28, 2018

Valdimar segir að það séu svosem engar reglur um málið en honum finnist það vera „dick move” að halla sér aftur þegar að sætið fyrir aftan er ekki laust. Margir stórir einstaklingar taka undir með Valdimar.

Alveg samàla þér. Er 191 og nokkur aukakíló. Magnað að það eru dvergarnir sem þurfa alltaf að halla sætinu sínum alveg aftur. Óþolandi möguleiki þegar fólk fyrir aftan er hávaxið með langar fætur.

— Eirikur Olafsson (@eirikurola) July 29, 2018

Óskar Arngrímsson er bakveikur og segist þurfa að skipta reglulega um stellingu og halli því sætinu aftur, hann geri það þó alltaf í sátt og samlyndi við þann sem situr fyrir aftan. Valdimar segir að það sé allt í góðu, svo lengi sem hann spyrji fyrst.

Zem bakveiki gaurinn í vélinni sem verður að skipta reglulega um stellingu ásamt því að standa upp á hálftíma fresti verð ég að mótmæla þessari fullyrðingu…

— Oskar Arngrimsson (@oskarzowie) July 29, 2018

Það eru þó ekki allir sammála og sumum finnst meira en sjálfsagt að halla sér aftur í sætinu.

Hávaxnir gaurar fá allt upp í hendurnar í þessu lífi. Ég ætla að fkn halla sætinu mínu í flugvél og mun ekki fella stakt tár því einhver lad er með langa fætur.https://t.co/yfRmoJ7Ud3

— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 29, 2018

Rannsóknir sýna að hávaxnir eru að meðaltali með hærri laun en lágvaxnir. Þið getið bara notað þessi aukaprósent í að kaupa ykkur business class þið þarna ljósastaurar!

— Hans Orri (@hanshatign) July 30, 2018

Ha? Er þetta í alvöru skoðun svona margra? Af hverju er þá hægt að halla sætinu sínu aftur ef ekki til þess að nota það?
Með virðingu og vinsemd, gaurinn sem, óafvitandi, allir virðast flokka sem versta fólkið. https://t.co/SNGTsuLDSi

— Gunnar (@gunnarmh) July 29, 2018

Góða fólkið vs. versta fólkið

nú ætlar góða fólkið að banna mér að halla sætinu aftur í flugvél haha hvar endar þetta pc dæmi eiginlega

— Óskar Steinn ???????? (@oskasteinn) July 30, 2018

Sumir sjá þó að sér

Hahaha vá! Ég hef aldrey pælt í þessu! Hélt bara að allir hölluðu sætinu sínu til að leggja sig og að það væri allt í góðu!???? Þarna lærði ég (164cm) eitthvað nýtt. Ætla að hætta að halla sætinu héðan í frá…????

— dj. flugvél og geimskip (@eldflaug) July 30, 2018

Við höfum ákveðið að gera út um málið í eitt skipti fyrir öll með algildri skoðanakönnun. Finnst þér það sjálfsögð mannréttindi að halla sæti sínu aftur í flugvélum eða ertu með því að skerða lífsgæði félaga þíns? Svaraðu hér að neðan.

  • Facebook
  • Twitter




Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa:

Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“

Fólkið á Twitter er að sjálfsögðu með sínar skoðanir á pálmatrjánum: „Ætti að vera ein risastór bronsstytta af Leoncie“

13 bestu og sniðugustu tíst vikunnar: „Af hverju eru nýnasistar svona miklir lúðar?“





Leikarar leiklesa kommentakerfið: “Allt bara bölvaðar lofthænur”

Kona fer í stríð sópaði að sér verðlaunum á Eddunni

Áhorfendur húðflúruðu Almar

Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto

Fyrsta motion capture stúdíó á Íslandi

Kvik yndi svamlar í kviksyndi kvikmyndanna

Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“

Ísrael lendir á tunglinu

Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag

Bára spáir í framtíðina á kvennadaginn

Þorsteinn og Þórhildur ræða þungunarrof í Sögu Þernunnar

Edda Björgvins um meðvirkni: „Þetta er sjúkdómur og getur drepið mann“

  • MEST LESIÐ

    • Leikarar leiklesa kommentakerfið: “Allt bara bölvaðar lofthænur”
    • Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto
    • Fyrsta motion capture stúdíó á Íslandi
    • Fékk styrk til að læra bakarann og útskrifaðist úr Le Cordon Blue: ...
    • Íslandsmót kaffibarþjóna haldið á laugardaginn
  • VIKAN

    • Sautján vinsælustu og fyndnustu tíst vikunnar!
    • Twitter sprakk þegar öflugt eldingaveður gekk yfir höfuðborgarsvæðið: „Tilvalið kvöld til að vekja skrímslið mitt til lífsins“
    • Vantar þig vinnu? Við erum að leita að nýjum og skemmtilegum pennum!
    • Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag
    • Fékk styrk til að læra bakarann og útskrifaðist úr Le Cordon Blue: „Þegar ég baka þá er ekkert nema ánægja sem flæðir yfir mig“

Örskýringar

Örskýring: Pálmatré…í Reykjavík?

Örskýring: Afhverju eru allir að tala um málverk Jóns Gnarr?

Örskýring: Afhverju eru áhrifavaldar í fýlu við Neytendastofu?

Meira

Ekki missa af þessum

Sjónvarpsmarkaðurinn með Ingunni Láru og Vilhelm Neto

Vilhelm Neto túlkar gengi íslensku krónunnar í fyndnasta myndbandi sem þú munt sjá í dag

Þorsteinn og Þórhildur ræða þungunarrof í Sögu Þernunnar

Þegar Óttarr Proppé gagnrýndi “Illmatic”

Vantar þig vinnu? Við erum að leita að nýjum og skemmtilegum pennum!

Nútíminn

Auglýsingar
Um Nútímann

Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...