Randver Kári Randversson

Örskýring: Að missa svefn yfir þriðja orkupakkanum

Um hvað snýst málið? Í apríl lagði ríkisstjórnin fram þingsályktunartillögu um samþykkt þriðja orkupakkans til umræðu á Alþingi. Þriðji orkupakkinn felur í sér að Ísland...