Matur
Kramdar sætar kartöflur með hvítlauk og parmesan
Nútíminn -
Hráefni:2 meðalstórar sætar kartöflur
1 msk ólívuolía
80 gr smjör
2 hvítlauksgeirar, rifnir niður
2 rósamarín greinar, saxaðar niður
45 gr Parmesan, rifinn...
Súper einfaldur og góður kjúklingur í karrý
Nútíminn -
Hráefni/kryddblanda:1 1/2 tsk þurrkað kóríander
1 tsk cumin
1/2 tsk turmerik
1/2 tsk fennel fræ, mulin
1/2 tsk kanill
1/2 tsk svartur pipar
1/4 tsk negullHráefni/karrýsósan:2 msk ólívuolía
1 laukur...
Ofnbakaður kjúklingur í rjómasósu með beikoni
Nútíminn -
Hráefni:1 msk ólívuolía
800 gr kjúklingabitar (læri og leggir)
1 msk smjör
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
1 laukur skorinn smátt
150 gr beikon...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Grillaðar kjúklingabringur í sætri chilli marineringu
Nútíminn -
Hráefni:2 dl sweet chili sósa
1/2 dl sojasósa
1/2 dl eplaedik
3 msk olía
1/2 dl lime safi
2 hvítlauksgeirar rifnir niður
1...
Auglýsing
Auglýsing
Ofnbakaðar kjúklingabringur með ferskum mozzarella og tómötum
Nútíminn -
Hráefni:4 kjúklingabringur
1 tsk ítalskt krydd
1/2 tsk hvítlauksduft
1/2 tsk laukduft
salt og pipar eftir smekk
4 sneiðar ferskur mozzarella ostur
4 tómatsneiðar
2 msk söxuð...
Kramdar kartöflur með heimalöguðu hvítlaukssmjöri og parmesan
Nútíminn -
Hráefni:1 kg kartöflur
sjávarsalt eftir smekk
heimalagað smjör með hvítlauk og steinselju (uppskrift hér að neðan)
fersk steinselja eða saxaður graslaukur til skrauts
...
Ofnbakaður lax í Teriyaki sósu
Hráefni:4 laxafillet
1 vorlaukur skorinn niður
1 msk sesamfræTeriyaki Sósa:1 dl sojasósa
1/2 dl appelsínusafi
2-3 msk vatn
2 msk hunang
2...
Ofnbakaðar parmesan gulróta franskar
Hráefni:1 poki gulrætur, hreinsaðar og skornar í strimla
1 msk ólívuolía
salt og pipar eftir smekk
1 1/2 dl rifinn parmesanAðferð:1. Hitið ofninn...
Kjúklingabringa í tómatlagaðri sósu með basil og hvítlauk borin fram með spaghetti
Hráefni:500 gr kjúklingabringur
salt & pipar
1/2 dl ólívuolía
5–6 litlir tómatar skornir niður
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
handfylli af ferskri basiliku, skorin...
Kjúklinga fajitas – Allt á einni pönnu!
Hráefni:2 tsk chilli krudd
2 tsk cumin
2 tsk oregano
1 tsk reykt paprika
salt og pipar eftir smekk
600 gr kjúklingabringur...
Grillað naan brauð með BBQ kjúklingi
Hráefni:2 kjúklingabringur
2 naan brauð
1 dl gouda ostur
1/2 dl cheddar ostur
4 msk BBQ sósa
2 msk sýrður rjómi
1 dl klettasalat
...
Kramdar kartöflur með sjávarsalti og rósmarín
Hráefni:ólívuolía
sjávarsalt
svartur pipar
epla-edik
ferskt rósmarín
kartöflurAðferð:1. Hitið ofninn í 200 gráður. Sjóðið kartöflur þar til þær eru orðnar mjúkar og kælið...
Ofnbakað “Alfredo” kjúklingapasta
Hráefni:170 gr Penne pasta
6 msk smjör
2 msk hveiti
1 msk rifinn hvítlaukur
1/2 líter rjómi
2 dl mjólk
1/2 tsk salt
...
Stökkir BBQ blómkáls bitar
Hráefni:1 stórt blómkálshöfuð
1 dl vatn
1 1/2 dl hveiti
1 msk hvítlauksduft
1 msk laukduft
1/4 tsk salt
5 dl panko rasp
uppáhalds...
Auglýsing
Fljótlegur og ljúffengur Tandoori kjúklingaborgari
Nútíminn -
Hráefni:700 gr kjúklingahakk, fæst t.d. í Nettó
4 vorlaukar
3 msk rifið engifer
2 msk sítrónusafi
1 msk paprika
2 tsk Cumin
1/2...
Gratínerað blómkál með rifnum cheddar
Nútíminn -
Hráefni:1 stórt blómkálshöfuð skorið í bita
2 msk smjör
1 tsk saxaður hvítlaukur
2 1/2 msk hveiti
5 dl mjólk
1/4 tsk múskat
...
Pizza með risarækjum, mozzarella og hvítlauk
Hráefni:2 msk ólívuolía
2 msk smjör
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
1/2 dl hvítvín
safinn + rifinn börkur af 1 sítrónu
300 gr risarækjur
...
Súkkulaði ostakaka með oreobotni
Botninn:24 oreo kökur1 msk sykur1/2 smjör, bráðiðFyllingin:800 gr rjómaostur við stofuhita2 dl sykur1/2 dl kakó4 egg við stofuhita280 gr dökkt súkkulaði, brætt og kælt...
Ofnbakað blómkál með hvítlauk og parmesan
Hráefni:1 stórt blómkálshöfuð skorið í bita
1 msk ólívuolía
salt & pipar eftir smekk
1 msk rifinn hvítlaukur
1 tsk paprika
1 1/2 dl...
Ofnbakaðar sætar kartöflur með karamelliseruðum lauk og hvítlauk
Hráefni:2 sætar kartöflur, afhýddar og skornar í bita
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk laukduft
1 tsk timjan
1/2 tsk pipar
2 tsk salt
...
Steiktur lax í dásamlegri sósu með hvítlauk og spínati
Hráefni:4 laxafilet
sjávarsalt og svartur pipar
2 msk extra virgin ólívuolía
2 msk smjör
1 skallottlaukur, skorinn í þunnar sneiðar
3 hvítlauksgeirar, rifnir...
Bragðmikil „Tom Kha Gai” súpa sem þú verður að prófa!
Tom Kha Gai er auðveld, fljótleg og ein bragðbesta súpa sem völ er á. Hún er í senn rjómakennd, sæt og sölt sem gerir...
Mozzarella salat með ferskri dressingu!
Þetta salat er góð tilbreyting frá hinum hefðbundna salati með káli. Súper gott með fisk, kjúklingi, eða jafnvel bara eitt og sér.Hráefni:1 pakkning...
Stökkar sætkartöflu franskar með avocado-kóríander dýfu
Hráefni:1 stór sæt kartafla, skorin í strimla
1½ msk maíssterkja
2 msk matarolía
½ tsk cumin
½-¾ tsk chilli duft
½ tsk reykt...
Auglýsing
Mest lesið á Nútímanum
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5