Skemmtilegur og aðeins öðruvísi brunch!

Shakshuka er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum. En í þessum vinsæla morgunverði/brunch eru egg elduð í einskonar tómat-papriku-chilli sósu. Algjört “möst” að bera þetta fram...

Pastaréttur með risarækjum, sítrónu, chilli og hvítlauk

Hráefni:½ kíló Linguine pasta (1 pakki)½ kíló risarækjur4 matskeiðar smjör5 matskeiðar niðurrifinn parmesan ostur1 matskeið kraminn hvítlaukur2 teskeiðar chiliflögur (eða ferskt chili)2 matskeiðar söxuð...

Matur

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Frægir

Auglýsing

Auglýsing

Tónlist

Pizzabrauð með basiliku og hvítlauk

Hráefni:1 tilbúið pizzadeig, súrdeigs eða venjulegt2 hvítlauksgeirarsjávarsalt2 dl fersk basilikachilliflögur2-3 msk ólívuolía2 msk fínt rifinn parmesanAðferð:1. Hitið ofninn í 220 gráður og leggið bökunarpappír...

Hvítlauksrækjur frá Hawaii

Hráefni:1/2 kg risarækjur 2½ msk hveiti 2 tsk paprika 1½ tsk sjávarsalt 1 tsk svartur pipar 18 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 msk ólívuolía ...

Cajun kjúklingur í rjómalagaðri Alfredo sósu

Hráefni:1.5 msk Cajun krydd 4 msk smjör 2 kjúklingabringur 5 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 1/2 dl kjúklingasoð 2 1/2 dl rjómi handfylli af...

Kjúklinga taco sem þú verður að prófa!

Hráefni:450 gr kjúklingur2 dl sýrður rjómi2 avocado6-8 litlar tortillur (það er hægt nota stóra og skera út nokkrar minni)3 hvítlauksgeirar rifnir niðurferskt kóríander skorið...

Kung pao kjúklingur!

Kung Pao kjúklingur er með vinsælli kínversku réttum sem til eru. Það er erfitt að standast þetta salta, sæta, súra, spicy bragð. Sannkölluð veisla...

Rjómalöguð sveppasósa með dijon og timjan

Hráefni:1 msk ólívuolía 1 pakki sveppir sneiddir niður 1 hvítlauksgeiri rifinn niður 2 1/2 dl kjúklingasoð 1 dl rjómi 1/2 tsk timjan 1 tsk dijon...

Dásamlegt Spaghetti Carbonara!

Það er fátt betra en góður diskur af spaghetti carbonara með vel af rifnum parmesan osti yfir. Það er algengur misskilningur að þessi réttur...

Stökkar og ljúffengar sætkartöflu franskar

Súper einföld og góð uppskrift af heimalöguðum sætkartöflu frönskum sem eru góðar með öllum mat. Til þess að fá þær stökkar að utan og...

Avocado eggjasalat

Þetta eggjasalat er ekki bara einfalt heldur líka bæði hollt og hrikalega gott. Mæli með því á t.d. ristað súrdeigsbrauð eða á hrökkkex. Hráefni: 1 stórt...

Auglýsing

Ótrúlega einfaldur og dásamlega góður kjúklingaréttur!

Hráefni:2 msk olía 2 þurrkaðir chilli 1 laukur, skorinn gróft 6-7 hvítlauksgeirar, rifnir niður 1 msk rifið engifer 2 msk sojasósa 2 msk...

Ketóvænar brauðstangir

Þessar ljúffengu brauðstangir eru eiginlega of góðar til að vera sannar! Hér sleppum við hvítu hveiti og sykri og útkoman er þessi dásemd. Mæli...

Rjómalagað pasta með kjúkling og beikoni

Pasta, rjómi, beikon, parmesanostur og kjúklingur! Þarf að segja eitthvað meira? Þetta getur varla klikkað.Hráefni:180 g pasta að eigin vali (gott að nota...

Nautabuff í rjómasósu

Hráefni: 700 gr nautahakk 1 laukur skorinn í sneiðar 200 gr sveppir skornir í sneiðar 3 dl rjómi 1 teningur nauta eða grænmetiskraftur 1 tsk rósmarín þurrkað eða ferskt smjör til...

Rjómalagað kjúklingapasta í Toscana sósu

Hráefni:2 msk ólívuolía 2 msk smjör 700 gr kjúklingabringur skornar í strimla 1/2 tsk salt 1/8 tsk svartur pipar 1 tsk ítalskt krydd 2 hvítlauksgeirar 5...

Basil kjúklingur í kókos-karrýsósu

Hráefni:1/2 tsk cumin 1/4 tsk kanill 1/2 tsk svartur pipar 1/2 tsk chili krydd 1/2 tsk salt 1/4 tsk turmerik 500 gr kjúklingabringur skornar í bita ( eða úrbeinuð kjúklingalæri ) 2 msk...

Grillaðir maísstönglar með hvítlauk og parmesan

Hráefni:6 maísstönglar, ferskir eða afþýddir 1 dl majónes 2 msk ferskt saxað kóríander, plús extra fyrir skraut 1 hvítlauksgeiri, rifinn niður örlítill cayenne...

Marineraðir tómatar með basil, hvítlauk og mozzarella

Hráefni:4-5 tómatar skornir í sneiðar 85 ml extra virgin ólívuolía 2 msk balsamic edik 1 msk hunang eða hlynsýróp 2 msk smátt saxaður...

Stökkar hvítlauks kartöflur

Hráefni:1 kg kartöflur 1 msk salt 3 msk ólívuolíaHvítlaukssmjörið:250 gr smjör 4 hvítlauksgeirar 2 msk söxuð fersk steinselja svartur pipar eftir smekkAðferð:1. Hitið...
Auglýsing

Mest lesið á Nútímanum

  1. 1
    Kettlingarnir í Keeping up with the Kattarshians kynntir til sögunnar
  2. 2
  3. 3
  4. 4
    Eldgamalt FLENSURÁÐ sem svínvirkar - Ert þú búin/-n að prófa þetta?
  5. 5

Vinsælast