#870 | Krummasögur: Nóg af peningum í íslenska boltanum

Mín skoðun með Valtý Birni

Heil og sæl og gleðilegt ár. Í þætti dagsins er nóg um að tala. Við förum í enska boltann, Krummasögurnar eru krassandi í dag. Björgvin Páll kemur við sögu og svo tökum við HM í pílu að sjálfsögðu fyrir og það ítarlega. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpol.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -