S01E04 | Föstur og sníkjudýr

Lífsleikni 2.0

Í þessum þætti fá þeir Lífsleiknibræður seiðkarlinn, Ívar Orra Ómarsson, til að ræða við sig um ýmiskonar heilsutengd snjallráð sem gott er að vita vilji maður bæta líf sitt og vellíðan. Fóru þeir meðal annars yfir hvað föstur gera fyrir fólk auk þess að tala um hvernig sníkjudýr herja á líkama okkar og hvað sé hægt að gera til að bregðast við þeim.

- Auglýsing -