S01E20 | Franskar eru hitamál

Blekaðir

Haukur Már Hauksson eigandi Yuzu ræðir í þættinum við þá Dag og Óla og segir meðal annars frá því hvað franskar séu mikið hitamál, en eftir að hann skipti um franskar á matseðlinum olli það nokkurri óánægju meðal einhverra viðskiptavina Yuzu. Hann hyggur á útrás til annarra landa og ætlar að þekja líkamann algjörlega með húðflúrum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -