S01E97 | „Ég útúrsteraður með bara risa svarthol inní mér sem var aldrei hægt að fylla“

Götustrákar

Ronni er búinn að vera edrú í 2 ár og fáum einlæga skýrslu frá honum. Alpha WOLF hornið.
Er Þorsteinn V neikvæðasti Íslendingurinn? Fórum yfir óþægileg moment og hvort myndirðu frekar. Og fórum yfir mikilvæg málefni líðandi stundar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -