S02E01 | Lögreglan neitaði að rannsaka málið

Til hlítar með Evu Hauks

Lögreglu ber að rannsaka sakamál. Í því felst að lögreglan á að afla allra gagna sem þýðingu hafa í málinu áður en gefin er út ákæra og ber lögreglu og ákæruvaldi að horfa bæði til þess sem bendir til sektar og sakleysis. Því miður kemur þó fyrir að ákæra er gefin út án þess að mál hafi verið rannsakað til hlítar. Þráinn Gunnarsson varð fyrir því að lögreglan neitaði að rannsaka mál hans og rekur hann sögu sína í þættinum Til hlítar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -