S02E09 | „Höfum látið innviðina grotna niður“

Spjallið með Frosta Logasyni

Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann telur engan vafa leika á því að Grindvíkingar eigi að fá eignir sínar bættar en segir pólitíkina þurfa í framhaldinu að taka stórar ákvarðanir um framtíð Reykjanessins. Hann segir stjórnmálamenn þurfa að marka sér stefnu um hvernig búa megi samfélagið undir frekari náttúruhamfarir á svæðinu. Í þessu viðtali ræðir hann einnig um þróun umræðunnar á samfélagsmiðlum, stjórnlyndi og dómhörku rétttrúnaðarins og ýmislegt fleira áhugavert.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -