S02E23 | Kona sem þorir

Spjallið með Frosta Logasyni

Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Sigríður segir hér í þessu viðtali frá æsku sinni og uppvexti og hvernig hún fór úr því að ætla læra læknisfræði í Frakklandi í það að reka farsælt byggingafyrirtæki á Íslandi og verða á endanum formaður Félags kvenna í atvinnurekstri. Hún segir frá því hvernig fjögurra barna fjölskyldumóðir ákvað að taka stökkið og bjóða sig fram til embættis forseta Íslands og hvernig hún hefur ákveðið að vera hún sjálf í þessu framboði í stað þess að leika eitthvað hlutverk sem fólk telur að forsetaefni eigi að leika í aðdraganda kosninga.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -