S02E24 | UFC 300: Spá og yfirlit yfir bardaga

Norræn karlmennska x Feðraveldið

UFC 300 er á laugardaginn og í tilefni þess fer ég yfir hvernig ég held að bardagarnir munu fara, skoðum myndbönd af helstu bardagamönnum kvöldsins og létt yfirlit yfir hvern og einn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -