S02E31 | „Nú þurfa allir að brjálast!“

Norræn karlmennska x Feðraveldið

Þorsteinn V. á Karlmennskunni kallar eftir að allir brjálist þar sem almenningsálit virðist vera að snúast gegn honum og öðrum sem eru á svipaðri skoðun. Við skoðum karlmann vikunnar, spegilinn, Man vs Bear ruglið og margt fleira í þessum þætti.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -