S02E35 | Var efins um hvort hann ætti að segja já eða skila auðu

Spjallið með Frosta Logasyni

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Baldur hefur sagst ekki muna hvernig hann sjálfur greiddi atkvæði í þjóðaratkvæðagreisðlunni um IceSave samninginn. Í þessu viðtali segir hann það vera vegna þess að hann hafi persónulega verið ósáttur hvernig haldið hefði verið á þessu máli af ráðherrum og ríkisstjórn, hann muni að hann hafi hugleitt að skila auðu atkvæði en að nú öllum þessum árum seinna geti hann hreinlega ekki munað hvort hafi orðið ofan á.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -