S02E41 | Hvað gerir Arnar Þór næst?

Spjallið með Frosta Logasyni

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Arnar stendur á tímamótum og segist vera vinna úr þeirri reynslu sem undanfarnir mánuðir hafa fært honum. Hann er þeirrar skoðunnar að mikið þurfi að breytast í íslensku þjóðfélagi, stjórnmálum og umræðu og fer vandlega yfir það í þessu viðtali. Arnar segist líka skynja að einhver mikilvæg vakning sé að eiga sér stað á meðal almennings og að framundan séu spennandi tímar á Íslandi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -