S02E44 | Hljómsveitin Vínyll vaknar úr dvala

Spjallið með Frosta Logasyni

Guðlaugur og Kristinn Júníussynir eru nýjustu gestir Spjallsins með Frosta Logasyni. Þeir hafa marga fjöruna sopið í íslenskri tónlist en hljómsveitin þeirra Vínyll er komin aftur á stjá eftir mörg ár í dvala og ætlar sér að gefa út nýtt efni og spila meira á tónleikum á næstunni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -