S02E45 | Ærandi þögn RÚV

Harmageddon

Alvarlega ásakanir hafa verið settar fram um forstjóra Unglingheimila ríkisins. Einhverja hluta vegna segir fréttastofa ríkisútvarpsins samt ekki frá því þó hún hafi verið fljót til að stökkva á önnur sambærileg mál. Vinstri græn eiga erfitt með að horfast í augu við gjaldþrota hugmyndafræði. Hlýnun jarðar tekur á sig kuldalegar myndir og ekki stendur steinn yfir steini í kenningum um kynbundinn launamun. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -