Aron Ingi Guðmundsson

35 ára lausapenni. Búsettur í London með menntun í félags- fjölmiðla- og menntunarfræðum. Hefur næmt auga fyrir smáatriðum og brennandi áhuga á samfélagsmálum.

Stóra táin og samfélagsógnin

Það er lygilegt að hugsa til þess hvað stóra táin á hægri fæti er farin að spila stórt hlutverk í lífi okkar. Þeir eru...

Stórborgarlíf

Stórborgarlíf. London. Höfuðborg Evrópu. Búinn að búa í þrjá mánuði hér. „Fresh off the boat“ eins og sagt er. Nýkominn frá litlu saklausu eyjunni...

Að gera hið rétta

Útópía. Ég sit á kaffihúsi á laugardagseftirmiðdegi. Fyrir utan gluggann gengur fólk hröðum skrefum í báðar áttir, flestir að flýta sér eitthvert, aðrir taka...

Við getum ekki sigrað illt með illu

Enginn er óhultur. Það er tilfinningin sem er yfirgnæfandi er ég skrifa þessi orð. Ég sit á litlu huggulegu kaffihúsi í austur London. Gömul...