Atli

Rifust um kött og því var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kölluð til

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um ósætti manna en þegar laganna verðir mættu á vettvang kom í ljós að þessir aðilar voru að rífast...

Svona byrjuðu átökin á Krít sem sendu heila íslenska fjölskyldu á sjúkrahús

Grískir fjölmiðlar hafa birt myndskeið úr öryggismyndavél skemmtistaðarins á Krít þar sem ráðist var á íslenska fjölskyldu. Líkt og Nútíminn og aðrir miðlar greindu...

Landris heldur áfram undir Svartsengi: Opið í Bláa lóninu í dag

Landris heldur áfram undir Svartsengi og virðist ekkert lát þar á. Kvikusöfnun er nokkuð stöðug, líkt og hún hefur verið undanfarna daga og vikur....

Með leiðindi í lyfjaverslun í miðborginni

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna manns sem var með almenn leiðindi í lyfjaverslun. Ekki fylgir sögunni hvaða lyfjaverslun var um að...

Ísland trompar Norðurlöndin kókaínneyslu: Sláandi niðurstöður rannsóknar á fráveituvatni

Nýleg rannsókn frá Eftirlitsmiðstöð Evrópu fyrir fíkniefni og lyfjafíkn (EMCDDA) hefur leitt í ljós verulegt magn kókaínleifa í sjónum við Ísland. Þetta er fyrsta...

Rannsókn lögreglu í kjölfar slagsmála: Fíkniefni, rán og hótanir

Það er þéttsetið í fangaklefum lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu þennan morguninn en fimm voru handtekin í þremur mismunandi málum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar...