Atli

Tæplega fimmtíu leigubílstjórar eiga von á kæru eftir helgina í miðborg Reykjavíkur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti viðamiklu eftirliti með leigubílum í miðborg Reykjavíkur um liðna helgi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni kannaði embættið leyfi 105 leigubíla...

Hæstaréttarlögmaður gagnrýnir harðlega bann við nýskráningu bensín- og díselbíla: „Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin?“

„Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda,“ skrifaði hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón...

„Það væri geggjað að vera fyrsti Íslendingurinn sem lætur ramma sig inn“

„Ég hef alveg spáð í því að taka Yakuza-hefðina og láta húðfletta sig. Setja húðina í ramma,“ segir flúrarinn Ólafur Laufdal í þættinum „Blekaðir“...

Heilbrigðiseftirlitið lokaði Gríska húsinu í kjölfar húsleitar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit á veitingastað og heimili í miðborginni í gær. Um er að ræða veitingastaðinn Gríska húsið á Laugavegi. Samkvæmt heimildum...

Nokkrir veitingamenn með allt niðrum sig

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Skatturinn fóru nýverið í sameiginlegt eftirlit á rúmlega tuttugu matsölustaði í umdæminu til að kanna hvort öll tilskilin leyfi væru...