Atli

Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár þrátt fyrir auðveldara aðgengi

Viðskiptaráð segir Félag lýðheilsufræðinga á villigötum þegar það kemur að „aðgangsstýringu“ að áfengi en tilefnið er yfirlýsing félagsins þar sem alþingismenn eru hvattir til...

Fíkniefnasala og ólöglegir leigubílstjórar í miðborginni

-Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði sextíu mál í LÖKE-kerfi embættisins frá því klukkan 17:00 í gær til 05:00 í nótt. Þetta kemur fram í dagbók...

Eldgosið stöðugt og hraun flæðir mestmegnis til norðurs

Eldgosið hefur verið nokkuð stöðugt síðustu daga og áfram gýs úr einum gíg. Frá honum flæðir hraun mestmegnis til norðurs en einnig safnast hluti...

Tæplega fimmtíu leigubílstjórar eiga von á kæru eftir helgina í miðborg Reykjavíkur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti viðamiklu eftirliti með leigubílum í miðborg Reykjavíkur um liðna helgi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni kannaði embættið leyfi 105 leigubíla...

Hæstaréttarlögmaður gagnrýnir harðlega bann við nýskráningu bensín- og díselbíla: „Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin?“

„Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda,“ skrifaði hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón...