Atli

Kafbátur vakti undrun íbúa í Reykjanesbæ

Kjarnorkuknúinn kafbátur sást fyrir utan Keflavíkurhöfn í vikunni en um er að ræða kafbátinn USS Indiana. Samkvæmt Víkurfréttum var kafbáturinn í þjónustuheimsókn hér á...

Albert sýknaður af ákæru um nauðgun: Snýr aftur í landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið sýknaður af ákæru um nauðgun. Dómur í málinu var kveðinn upp fyrir nokkrum mínútum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert var...

Beitti fyrrverandi, núverandi og aðstoðarslökkviliðsstjóra ofbeldi

Karlmaður á fertugsaldri hlaut tíu mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir ítrekuð ofbeldisbrot í garð tveggja kvenna auk þess sem hann var dæmdur fyrir að veitast...

Tveir handteknir vegna hnífaárásar í Grafarvogi

Um klukkan þrjú síðastliðna nótt var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi þar sem hnífi hafði verið beitt. Lögregla fór þegar á vettvang og...

Tvítugur ökumaður með stöðu sakbornings vegna banaslyss á Sæbraut

Tvítugur ökumaður, fæddur árið 2003, hefur réttarstöðu sakbornings vegna banaslyssins á Sæbraut þarsíðustu helgi þar sem ekið var á gangangi vegfaranda. Samkvæmt upplýsingum frá...

Réðst á einstakling og rændi bifreið hans í miðborg Reyjavíkur: Einn stunginn með hníf

Lögreglunni barst tilkynning um líkamsárás í miðborg Reykjavíkur en á leið á vettvang fengust þær upplýsingar að sá sem væri grunaður um líkamsárásina hefði...

Edda Björk hefur ekki heimsótt syni sína í 315 daga: Hótar öðru brottnámi

Frá því lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók Eddu Björk Arnardóttur þann 28. nóvember á síðasta ári þá hefur hún ekki heimsótt syni sína. 315 dagar...

Atkvæðagreiðslur um verkföll í átta skólum

Félagsmenn aðildarfélaga KÍ í fjórum leikskólum, þremur grunnskólum og einum framhaldsskóla greiða atkvæði um verkföll sem hefjast eiga í lok mánaðar. Atkvæðagreiðslurnar hófust á...