Indíana Rós

Indíana er með BSc í sálfræði og brennandi áhuga á kynlífi og öllu sem því við kemur.

Sjálfsfróun er svo ótrúlega magnað fyrirbæri

Ræðum aðeins sjálfsfróun. Sjálfsfróun er eitt af þessu sem „allir-eru-að-gera-en-enginn-talar-um-það“ fyrirbæri. Að mínu mati er ekki talað nóg um sjálfsfróun og mér þykir leiðinlegt hvað...

Mýtan um þröngu píkuna

„Vil fá þrönga píku, fullnægingu, hérna er númerið mitt, finndu síma og hringdu“ rappaði Dabbi T hér um árið. Ég sem forfallin aðdáandi íslensku rappsenunnar sönglaði auðvitað með og hugsaði...