Jón Einarsson Þormar Pálsson

Dómurinn mun líklega hafa keðjuverkandi áhrif

Norska blaðið Netavisen veltir þeirri spurningu upp hvenær dómur Hæstaréttar Bretlands, um líffræðilegu kynin, muni hafa áhrif í Noregi. Sömu vangaveltur ættu að vera...

Arnar Þór Jónsson sakar fjölmiðla um að hafa „fréttir til sölu“

Arnar Þór Jónsson, formaður Lýðræðisflokksins og fyrrum forsetaframbjóðandi, birti harðorða færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir bæði íslenska og alþjóðlega fjölmiðla harðlega fyrir...

Myndband af Justin Bieber á Coachella vekur áhyggjur aðdáenda

Myndband af Justin Bieber á nýliðinni Coachella tónlistarhátíðinni hefur vakið áhyggjur aðdáenda hans. Þar sést Bieber í mjög vafasömu ástandi og virðist skelfilega á sig...

Hætt við kosningu borgarstjóra í Dublin – ótti við framboð Conor McGregor

Írska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja á hilluna áform um að borgarstjóri í Dublin verði kosinn af fólkinu í einfaldri kosningu, að sögn Sunday...

Hvíta Húsið fullyrðir að COVID-19 sé manngert og komi líklega úr rannsóknarstofu í Wuhan

Hvíta húsið birti á síðu sinni nýja skýrslu frá sérstakri nefnd Bandaríkjaþings um uppruna kórónuveirufaraldursins. Skýrslan dregur í efa þá kenningu að veiran hafi borist...

Hamas hafnar formlega vopnahléstilboði Ísraels

Telur Ísrael nýta hlutaskilmála í pólitískum tilgangi – 37 drepnir í loftárásum á flóttamannabúðir Hamas hefur hafnað formlega nýjustu vopnahléstillögu Ísraels og lýst sig reiðubúna...