Nútíminn

Hvetur fólk til að sniðganga 50 Shades of Grey

Talskona Stígamóta hvetur fólk til að sniðganga kvikmyndina 50 Shades of Grey, sem verður frumsýnd um helgina.Formaður BDSM á Íslandi segir að söguþráðurinn gefi ranga mynd...

Alt-j á leiðinni til landsins

Hljómsveitin Alt-J er á leiðinni til landsins og kemur fram á tónleikum í Vodafonehöllinni 2. júní. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Hljómsveitin fylgir...

Hlustaðu á ótrúlegt viðtal við Sigurð Einarsson í fréttum RÚV

Ótrúlegt viðtal við Sigurð Einarsson í fréttum RÚV í kvöld hefur vakið mikla athygli. Hlustaðu á viðtalið hér fyrir neðan. Sjá einnig: Örskýring um Al-Thani...

Hefði getað eytt öllum myndunum á Facebook

Forritari fann á dögunum villu sem hefði gert honum kleift að eyða hverri einustu mynd á Facebook. Hann ákvað hins vegar að láta stjórnendur...

Vefur hæstaréttar niðri eftir Al-Thani dóm

Svo virðist sem vefur hæstaréttar hafi ekki þolað álagið í kjölfarið því að dómur var kveðinn upp í Al-Thani málinu svokallaða. Æstir lögfræðingar, laganemar...

Örskýring: Al-Thani málið

Um hvað snýst málið? Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson,...

Fimm aðferðir sem Ofurgísli notar til að kötta

Kraftakarlinn Gísli Örn Reynisson, sem er oftast kallaður Ofurgísli, birtir í dag fimm reglur sem hann fylgir til að verða helskorinn og tinnuköttaður, eins...

Friðrik Dór er ekki að brjóta reglur

„Þetta svokallaða framkomubann hefur verið við lýði alla tíð en nú erum við komin með nýjar reglur þannig að þú mátt flytja lagið opinberlega...