Nútíminn

KSÍ kynnti í gær nýja landsliðsbún­inga og landsliðsmerki

Knatt­spyrnu­sam­band Íslands kynnti í gær nýja búninga fyrir landsliðin og einnig nýtt landsliðsmerki.Nýju búningarnir eru frá Puma og varð gerður 6 ára samingur við...

Yes, please á RVK Fringe

Yes, please er hluti af hópsýningu fimm myndlistakvenna á vegum Reykjavík Fringe Festival, á Hlemmi Square 4.-12. júlí.Sýningin er fyrsta myndlistarsýning Tinnu Þorvalds Önnudóttur, en...

Þrír voru með bónusvinninginn

Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og hljóta...

“Ég get ekki borið ábyrgð á þessu Blandon!” – Óborganlegt myndband af Kolla bílasala & Hannesi fasteignasala

Félagarnir Kolbeinn Blandon og Hannes Steindórsson áttu í stórskemmtilegum rökræðum um ástand glænýs fjallahjóls sem sá fyrrnefndi lánaði þeim síðarnefnda á dögunum.Kolli eins og...

Post-dreifing í Klúbbi Listahátíðar!

Ungu listamennirnir í Post-dreifingu taka í dag yfir Klúbb Listahátíðar og setjast að í IÐNÓ dagana 1.-12. júlí.  Þau hafa sett saman mjög metnaðarfulla dagskrá og er aðgangur...

Nöfn þeirra sem létust á Vest­ur­lands­vegi

Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hétu Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. Þetta kemur fram í...

Vinn, vinn í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 3. júlí kl. 16-18 er opnun sýningar Söru Bjarkar Hauksdóttur, Vinn, vinn. Sara Björk er fædd árið 1977 og stundar nám við myndlistardeild...

Írskir dagar um næstu helgi á Akranesi

Bæjarhátíðin Írskir dagar verður haldin á Akranesi fyrstu helgina í júlí, eða næstu helgi.Vegna Covid-19 verða gerðar ýmsar breytingar á dagskrá til að gæta...