Nútíminn
Heppinn áskrifandi hlýtur rúmar 6,7 milljónir
Nútíminn -
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni í Vikinglottó, en heppinn áskrifandi var einn með hinn al-íslenska 3. vinning og fær...
Stökkar heimalagaðar franskar með parmesan
Nútíminn -
Hráefni:1 poki kartöflur
1 dl ólívuolía
1 tsk sjávarsalt
1 dl parmesan rifinn niður
1 msk söxuð steinseljaAðferð:1. Hitið ofninn í 210 gráður...
Tölvuleikjaiðnaður í sókn – framtíðarhorfur og tækifæri
Nútíminn -
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Samtök iðnaðarins standa fyrir fundi í beinu streymi frá Grósku í dag 27. janúar kl. 16.00-17.00. Á fundinum verður farið yfir...
Herferð SHÍ um fjárhagslegt öryggi stúdenta
Nútíminn -
Stúdentaráð áréttar hér með kröfur sínar um rétt stúdenta til atvinnuleysisbóta og hækkun grunnframfærslu framfærslulána hjá Menntasjóði námsmanna. Til staðar verður að vera pólítískur vilji ríkisstjórnarinnar til...
Pizzabrauð með mozzarella, truffluolíu og sveppum
Nútíminn -
Hráefni:2 naan brauð
2 msk ólívuolía
1/2 meðalstór laukur saxaður niður
6 sveppir skornir í sneiðar
3-4 hvítlauksgeirar rifnir niður
ítalskt krydd
Salt & pipar...
Sýndu Kraft í verki! Vissir þú að á hverju ári greinast 70 ungir einstaklingar með krabbamein?
Nútíminn -
Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stendur nú fyrir fjáröflunarsöfnun.„Vissir þú að alls greinast um 70 ungir einstaklingar með...
Garðfuglahelgi Fuglaverndar 2021
Nútíminn -
Hin árvissa Garðfuglahelgi Fuglaverndar verður haldin um næstu helgi 29. janúar - 1. febrúar 2021.Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem...
Jónas Sig tók Sólstranda slagarann Rangur maður
Nútíminn -
Jónas Sig var gestur Helga síðasta laugardagskvöld og tók Sólstranda sleggjuna Rangur maður.Helgi og Reiðmenn vindanna eru mættir aftur á skjáinn og munu skemmta...