Nútíminn

Kærulausi lottóspilarinn er loksins fundinn

Hann var rólegur og yfirvegaður vinningshafinn í Lottóinu sem kom við í afgreiðslu Getspár í dag með fyrsta vinning upp á 54.5 milljónir króna....

Upplýsingafundur á morgun

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is hafa boðað til upp­lýs­inga­fund­ar á  morgun, þriðjudag, klukkan 11.Á fundinum munu þau Kamilla S. Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, Alma D....

Sumarið á Instagram:„Hér er brot að því besta, umkringdur fólkinu sem mér þykir svo vænt um“

Svala og Haffi tróðu upp á Mærudögum: View this post on Instagram  A post shared by SVALA (@svalakali)Bubbi: View this post on Instagram  A post shared by Bubbi...

Skemmtilegustu tístin:„Hvenær opnar leikskólinn aftur?“

munið þið eftir áhrifavöldunum engill bjartur og binni löve jamm þetta eru þeir pic.twitter.com/KHm5mOWe79 — Tómas (@tommisteindors) July 25, 2021Loksins góðar fréttir pic.twitter.com/yJcWUkUZEH — Kolbrún Birna...

Þrefaldur næst!

Lottópotturinn verður þrefaldur í næstu viku þar sem enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Þrír miðaeigendur voru með bónusvinninginn og fær...

Sjöundi þáttur af Rósinni er lentur!

Brynja Dan er gestur vikunnar hjá Ernu Hrund þætti sjö af Rósinni, „recap“ þætti Símans, þar sem farið er yfir nýjasta Bachelorette þáttinn.

Sjáðu frábæran flutning á Gleðibankanum!

RÚV og Rás 2 ferðast um landið og halda tónleika á föstudagskvöldum í júlí, undir nafninu Tónaflóð um landið. Tónleikarnir eru síðan sýndir í beinni útsendingu...

Rjómaostafylltar beikonvafðar döðlur með rósmarín-hunangi

Hráefni:170 gr rjómaostur 24 döðlur 12 sneiðar beikon, skornar í tvennt 1/2 dl fljótandi hunang 1 msk saxað ferskt rósmarín 1/2 tsk cayenne pipar sjávarsalt...