Nútíminn

Valitor sagði Kortaþjónustuna vera síkvartandi

Valitor sagði fyrir fimm árum Kortaþjónustuna vera síkvartandi. Síðan þá hafa tvö fyrirtæki undir stjórn þáverandi forstjóra, Höskulds Ólafssonar, þurft að borga háar sektir til Samkeppniseftirlitsins,...

Alfreð Finnbogason talar ótrúlega góða spænsku

Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad á Spáni, skoraði fyrstu mörkin sín fyrir félagið þegar liðið vann Real Oviedo í spænska konungsbikarnum í gær. Alfreð gekk...

Of Monsters and Men klárar plötu í Los Angeles

Vinna að næstu plötu Of Monsters and Men hófst í mars og er nú langt komin. Hljómsveitin fer á næstunni til Los Angeles þar...

Jónas tók verkið norður ófrjálsri hendi

Deilur hafa staðið um málverkið Baulu eftir Ásgrím Jónsson listmálara í mörg ár. Jónas frá Hriflu gaf Menntaskólanum á Akureyri verkið árið 1927 en...

Rasshausinn selst sem aldrei fyrr þökk sé Taylor Swift

Þegar poppstjarnan Taylor Swift og samfélagsmiðillinn Instagram sameina krafta sína gerast stórkostlegir hlutir. Taylor Swift hélt nýlega upp á 25 ára afmælið sitt í New...

„Þennan pening mun ég aldrei fá“

Agnes Ósk Marzellíusardóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við Vestfirzku verslunina. Í færslu á Facebook segir hún að hún og aðrir hönnuðir hafi...

Fengu svar frá kvikmyndaskóla í London eftir tvo tíma

Verzlingarnir Jakob Gabríel og Jónas Bragi stofnuðu framleiðslufyrirtækið IRIS 18 ára gamlir eftir að hafa kennt sér sjálfir kvikmyndatöku. Þeir sóttu svo um í...

Hressandi jólaslagari: Dauða og djöfuls drullujól

Jólalagakeppni Rásar 2 stendur nú yfir. Tíu lög sem dómnefnd valdi úr lögunum 80 sem bárust í keppnina hljóma nú reglulega á útvarpsstöðinni. Eitt laganna er...