Nútíminn

Tvífari Hvíta hússins til sölu í Grafarvogi

Býr Obama í Grafarvogi? Nei, en þar er hús sem er alveg eins og húsið hans. Nema aðeins minna. Og það er til sölu. Húsið...

Nútímasamskipti í hnotskurn

Grínistunum Key & Peele tekst hér að fanga samskiptavanda nútímans. Allir kannast við erfiðleikana sem fylgja því reyna að túlka skilaboð frá öðrum, jafnvel þótt viðkomandi...

Máni hjálpaði Ólafi Karli úr ruglinu

Fótboltamaðurinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni með marki úr víti í uppbótartíma í úrslitaleiknum á móti FH um síðustu helgi. Ólafur Karl...

Karl Kennedy væntanlegur til landsins: Hittir aðdáendur Nágranna á Spot

Dr. Karl Kennedy er á leiðinni til landsins, kæru Nágrannaaðdáendur. Leikarinn Alan Fletcher er væntanlegur til landsins í janúar. Fletcher er þekktastur fyrir að frammistöðu...

Íslensk belja reynir að laga ímynd Mjólkursamsölunnar

Mjólkursamsalan birtir heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag með yfirlýsingu frá íslenskum kúabændum: Eins og Nútíminn greindi frá í gær þá eru samkeppnisaðilar MS byrjaðir að...

Ben Affleck á typpinu í Gone Girl: Hilmir Snær segir sum atriði kalla á nekt

Gone Girl, nýjasta kvikmynd leikstjórans David Fincher, hefur slegið í gegn vestanhafs. Ben Affleck leikur aðalhlutverkið í myndinni, sem var frumsýnd hér á landi...

Löggan rýfur 100 þúsund fylgjendamúrinn

Þegar þetta er skrifað er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu komin með 100. 381 fylgjendur á Instagram. Óvísindaleg athugun Nútímans leiðir í ljós að enginn íslensk Instagram-síða...

Jessica Lange hunsar Leu Michele á epískan hátt

Lea Michele er stórstjarna í Bandaríkjunum. Ein aðalleikkonunum í Glee, vinsæl söngkona, falleg, flott. Hún er með þetta allt. En hún er samt mannleg. Michele...