Nútíminn

Sigmundur Davíð ætlar að ferðast um landið: „Framundan eru spennandi tímar“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, ætlar í langþráð frí með eiginkonu sinni og dóttur. Þetta kemur fram á Eyjunni. Sigmundur Davíð lét af embætti...

Sigurður Ingi borðar kvöldverð með Barack og Michelle Obama í Hvíta húsinu

Ein fyrsta opinbera heimsókn Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra í embætti verður til Washington um miðjan maí þar sem hann hittir Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Þetta...

Augnablik kvöldsins var þegar Höskuldur tilkynnti óvart um breytingarnar, sjáðu myndbandið

Sigurður Ingi verður forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir tekur sæti í ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Höskuldur Þórhallsson óvart í kvöld, áður en Sigurður og Bjarni Benediktsson...

Hver er Lilja Alfreðsdóttir? Tekur sæti í nýrri ríkisstjórn Sigurðar Inga

Lilja Alfreðsdóttir verður ráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Á morgun kemur í ljós hvaða ráðherraembætti hún tekur við. Sigurður Ingi Jóhannsson verður forsætisráðherra....

Er þetta eitthvað grín, Ásmundur Einar? Sjáðu endurtekningarnar í Kastljósi og fréttum

Það vakti mikla athygli þegar Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, endurók sömu setninguna alls sjö sinnum í umræðum um Wintris-málið í Vikulokunum á Rás 1 í síðustu viku. Sjá...

Kaflaskil í lífi Hannesar Óla sem hefur leikið Sigmund Davíð í sjö ár: „Þetta er ljúfsárt“

Sigmundur Davíð hefur sagt af sér. Eða. Við höldum það allavega og þingflokkur Framsóknarflokksins er sammála. Það þýðir leikarinn Hannes Óli Ágústsson á mögulega...

Örskýring um mál málanna: Hvað gekk eiginlega á í gær og hvað gerist næst?

Um hvað snýst málið? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði af sér sem forsætisráðherra í gær. Eða svo héldum við. Stjórnarráðið sendi tilkynningu til erlendra fjölmiðla þar sem...