Víkingaklappið verður í FIFA 17

Auglýsing

Víkingaklappið, sem stuðningsfólk íslenska landsliðsins í fótbolta gerðu heimsfrægt á EM í sumar, verður tölvuleiknum FIFA 17. Þetta var tilkynnt á Twitter rétt í þessu. Hlustaðu á upptöku úr leiknum hér fyrir neðan.

https://twitter.com/EASPORTSFIFA/status/775379715024715776

FIFA er vinsælasti fótboltaleikur heims en FIFA 17 kemur út 29. september.

Á Soundcloud-síðu EA Sports, framleiðanda FIFA, kemur fram að víkingaklappið sé orðið heimsfrægt á meðal fótboltaunnenda eftir gott gengi íslenska liðsins á EM. „Í FIFA 17 mun klappið fræga heyrast á fótboltavöllum víða um heim.“

Hlustaðu á víkingaklappið í FIFA 17 hér fyrir neðan

Auglýsing

https://soundcloud.com/easportsaudio/fifa-17-iceland-huh

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram