Aldís Óladóttir

Hundruð starfsmanna gengu út á svörtum föstudegi

Hundruð starfs­manna Amazon í Þýskalandi hófu verkfall í morg­un á sama tíma og fyrirtækið hóf „svart­an föstu­dag“ með til­heyr­andi til­boðum. Bar­átta hef­ur staðið yfir í...

Lögreglan í eltingaleik í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði sig líklega til þess að stöðva bíl á Bústaðavegi, við Flugvallarveg, til að kanna ástand ökumannsins rétt fyrir tvö í...

„Á einhvern hátt bæði versta og besta lag sem ég hef heyrt á ævinni“

Björg­vin Hall­dórs­son og Herra Hnetu­smjör voru að gefa út lagið, Þegar þú blikk­ar. Dóri DNA, eða Hall­dór Lax­ness Hall­dórs­son, er ekki al­veg viss hvort...

Kviknaði í bíl á ferð

Eld­ur kviknaði í fólks­bíl á akstri á Granda í Reykja­vík um þrjú­leytið í dag. Tveir menn voru í bíln­um og voru þeir komn­ir út...

Cypress Hill og TLC á meðal þeirra sem spila á Secret Solstice 2020

Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar. Margir þekktir listamenn koma fram á...

Ása Regins:„Ég er drifin áfram af því sem hjartað segir mér“

Ása María Reginsdóttir er gestur vikunnar í hlaðvarpsþættinum Fram á við. Hún stofnaði fyrirtækið OLIFA ásamt manninum sínum Emil Hallfreðssyni. Þau flytja inn ólífuolíu...

Stefán segir formann Blaðamannafélagsins í engum tengslum við raunveruleikann

Á morgun er verkfall hjá nokkrum af stærstu fjölmiðlum landsins eftir að blaðamenn felldu nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Stefán Einar Stefánsson, viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins, er...