Aldís Óladóttir

Austurlensk kjúklingasúpa með basil og lime

Hráefni:1 msk olía 1 msk rautt karrý paste 2 hvítlauksgeirar rifnir 7 dl kjúklingasoð 2 dl kókosmjólk 2 msk fiskisósa 2 msk púðursykur 10 strengjabaunir skornar niður 2 dl baunaspírur 1 skallottlaukur skorinn...

Gratíneraðar kjötbollur

Bragðgóður og einfaldur réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Við mælum með þessum í kvöld! Bollurnar: 500 gr nautahakk 1 egg 2 msk möndlumjöl ( eða hveiti ) 4 msk...

Dásamlega góður chia grautur!

Hráefni:3 msk chia fræ 2 dl möndlumjólk nokkrir dropar af stevíu eða annarri sætu 1 tsk hnetusmjör 1 msk rjómi Hindber eða jarðaber kókosflögur sítrónaAðferð:1. Hræra saman chia fræjum, möndlumjólk og...

Stökkar Quesadillas með kjúklingi og camembert osti

Í þennan rétt er tilvalið að nota afgangs kjúkling frá kvöldinu áður, hvort sem það er afgangur af bringum eða heilum kjúklingi. Dásamlega góður...

Ofnbakaðar avocado franskar með chillimæjó

Dásamlega góðar og stökkar avocado franskar. Fullkomið meðlæti eða sem smáréttur í hittinginn. Hér er lykilatriði að hafa avocadoið stinnt og alls ekki of...

Spaghetti með rjómasoðnum camembert og beikoni

Þessi verður að öllum líkindum þinn nýji uppáhalds pastaréttur. Camembert osturinn bræddur við rjómann og svo stökka beikonið, himneskt! Hráefni fyrir c.a. 4 : 400-500...

BLT salat með balsamik-sinneps dressingu

Hráefni:Salat að eigin vali1 stórt avocado2 handfylli af kirsuberja tómötumhálf gúrkaHandfylli af kóríander4 beikonsneiðar steiktar þar til þær eru stökkarfetaostur (best er að nota...