Aldís Óladóttir

Ótrúlega einfaldur Tikka Masala kjúklingur

Hráefni í marineringu:1/2 kg skinn og beinlaus kjúklingur (bringur, lundir, læri, hvað sem þið viljið) 200 gr grískt jógúrt 1 msk Garam Masala 1 msk...

Smjörsteiktar risarækjur með hvítlauk og ferskum aspas

Einstaklega ljúffengur réttur og fljótlegt að matreiða hann. Þessi er líka snilld fyrir þá sem eru á Keto eða öðru lágkolvetna mataræði.Hráefni:1/2 kg...

Rjómalagað pestó pasta með kjúklingi

Hér sannast það enn og aftur að einfalt er oft best! Fljótlegur og góður pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska.Hráefni:200-250 gr pasta...

Hægeldað lambalæri með rósmarín og oreganó

Hráefni:2- 2 1/2 kg lambalæri c.a. 2 msk þurrkað oregano salt og pipar eftir smekk 3 msk ólívuolía 6 stórar kartöflur, skrældar og skornar í bita ...

Súper einfaldur og hollur morgunverður

Þessi einfaldi réttur gengur bæði sem morgunverður og líka sem hinn allra besti eftirréttur! Chia fræin lyfta þessu upp og gefa þessu extra crunch.Hráefni...

Cashew kjúklingur

Hráefni: 3 kjúklingabringur 1/2 laukur skorinn í strimla 1 brokkolí skorið í bita 2 dl cashew hnetur svartur pipar saxaður vorlaukur sesamfræ (má sleppa) Sósan: 1 dl soja sósa 1/2 dl kjúklingasoð 1/2 dl...

Kjúklingalæri í rjómasósu með beikoni og sveppum

Hráefni:4 stór úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk ólívuolía salt og pipar 1 tsk ítalskt krydd 170 grömm sveppir skornir í sneiðar 5 beikonsneiðar, skornar í bita 2 1/2...