Aldís Óladóttir

Þorskur í rauðu karrý

Hér er á ferðinni hollur, einfaldur og bragðgóður fiskréttur!Hráefni fyrir 2:400 gr þorskur1 dós kókosmjólk1 rauðlaukur saxaður smátt3 hvítlauksgeirar rifnir niður2 tsk engifer rifið...

Ofnbakaðar safaríkar kjúklingabringur

Þessi uppskrift er frekar skotheld hvað það varðar að bringurnar verða smá stökkar að utan en mjúkar og safaríkar að innan. Hér er galdurinn...

Dásamlega góður pastaréttur

Ljúffengur og einfaldur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni elska.Hráefni:1 pakki spaghetti eða pasta af eigin vali4 msk ólívuolía1 laukur skorinn niður2 meðalstórir kúrbítar skornir...

Kjúklinga taco sem þú verður að prófa!

Hráefni:450 gr kjúklingur2 dl sýrður rjómi2 avocado6-8 litlar tortillur (það er hægt nota stóra og skera út nokkrar minni)3 hvítlauksgeirar rifnir niðurferskt kóríander skorið...

Kung pao kjúklingur!

Kung Pao kjúklingur er með vinsælli kínversku réttum sem til eru. Það er erfitt að standast þetta salta, sæta, súra, spicy bragð. Sannkölluð veisla...

Dásamlegt Spaghetti Carbonara!

Það er fátt betra en góður diskur af spaghetti carbonara með vel af rifnum parmesan osti yfir. Það er algengur misskilningur að þessi réttur...

Stökkar og ljúffengar sætkartöflu franskar

Súper einföld og góð uppskrift af heimalöguðum sætkartöflu frönskum sem eru góðar með öllum mat. Til þess að fá þær stökkar að utan og...

Avocado eggjasalat

Þetta eggjasalat er ekki bara einfalt heldur líka bæði hollt og hrikalega gott. Mæli með því á t.d. ristað súrdeigsbrauð eða á hrökkkex. Hráefni: 1 stórt...