Aldís Óladóttir

‘Hasselback’ kartöflur með hvítlauk og parmesan

Hráefni:20 kartöflur 4- 5 hvítlauksgeirar rifnir niður 3-4 msk ólívuolía 30 gr smjör salt og pipar 30 gr parmesan ostur Ferskar kryddjurtir til skrauts, t.d....

Risarækju salat með avocado og tómötum

Súper ferskt og hollt risarækju salat fyrir tvo.Hráefni:220 gr risarækjur 1 stór avocado skorið niður handfylli af litlum tómötum skornum niður 1/2 rauðlaukur,...

Blómkálssúpa með túrmerik og kóríander

Þessi súpa er fullkomin núna þegar fer að hausta, stútfull af hvítlauk, engifer, turmeric og öðrum dásemdum.Hráefni:1 stórt blómkálshöfuð 6 hvítlauksgeirar 6 msk extra...

Ítölsk Bruschetta með mozzarella og basiliku

Auðveldur og frábært smáréttur!Hráefni:Baquette brauð ská-skorið í sneiðar 2 hvítlauksgeirar rifnir niður eða skornir mjög smátt 1 dl rjómaostur eða jafnvel rifinn fetaost...

Ofnbakaður beikonvafinn Halloumi ostur

Hráefni:1 Halloumi ostur ( fæst í helstu matvöruverslunum)1/2 beikonbréfsvartur piparAðferð:1. Skerið ostinn í hæfilega stóra bita. Piprið örlítið ostinn áður en beikonsneiðunum er vafið...

Heimalöguð tómatsúpa með ristuðum tómötum og basiliku

Hráefni:700 gr ferskir plómutómatar skornir í tvennt langsum 1/2 dl ólívuolía 2 dl hvítur laukur smátt saxaður 6 hvítlauksgeirar rifnir niður 2 msk smjör ...

Heimalagað guacamole – Svooo gott!

Hér er einföld uppskrift sem tekur einungis nokkrar mínútur að útbúa. Best er þó að undirbúa þetta aðeins áður og leyfa þessu að standa...

Banana-kaffi smoothie

Hráefni og aðferð:1 banani, sneiddur og frystur, best að gera það kvöldið áður 1 dl sterkt kaffi, kælt 1 dl mjólk 25 gr...