Aldís Óladóttir

Ofnbakaðar avocado franskar með chillimæjó

Dásamlega góðar og stökkar avocado franskar. Fullkomið meðlæti eða sem smáréttur í hittinginn. Hér er lykilatriði að hafa avocadoið stinnt og alls ekki of...

Avocado-rist með chilliflögum

Minn allra uppáhalds morgunmatur er avocado rist með góðum kaffibolla. Þetta er svo einfalt að það er varla hægt að kalla þetta uppskrift en...

Smoothie skál með banana og hnetusmjöri

Hráefni: 1 banani 2 dl möndlumjólk 1 msk hnetusmjör 1 msk ósætt kakó 1 msk hlynsýróp eða goodgood sýróp 1/4 tsk vanilludropar 1 dl ísmolar Allt blandað saman í mixer þar til...

Beikonvafin kjúklingalæri í sinneps-rjómasósu

Hér eru notuð úrbeinuð kjúklingalæri sem haldast mjúk og safarík, vafin inn í beikon. Rjómalagaða sinnepssósan toppar svo þessa bragðlauka veislu.Hráefni:6 úrbeinuð kjúklingalæri...

Djúpsteikt Ravioli með tómatlagaðri sósu

Hráefni:Olía til djúpsteikingar2 ferskt Ravioli með fyllingu að eigin vali (fæst í flestum matvöruverslunum)5 egg1 dl mjólk4 dl hveiti1 tsk salt1 tsk svartur pipar4...

Rocky Road bitar eru hið fullkomna jólanammi!

Hráefni:2oo gr ljóst súkkulaði100 gr dökkt súkkulaði200 gr rolo100 gr  Digestives súkkulaðikex brotið í litla bita60 gr sykurpúðar litlir (eða stórir klipptir niður í...