Aldís Óladóttir

Beikonvafin kjúklingalæri í sinneps-rjómasósu

Hér eru notuð úrbeinuð kjúklingalæri sem haldast mjúk og safarík, vafin inn í beikon. Rjómalagaða sinnepssósan toppar svo þessa bragðlauka veislu.Hráefni:6 úrbeinuð kjúklingalæri...

Rocky Road bitar eru hið fullkomna jólanammi!

Hráefni:2oo gr ljóst súkkulaði100 gr dökkt súkkulaði200 gr rolo100 gr  Digestives súkkulaðikex brotið í litla bita60 gr sykurpúðar litlir (eða stórir klipptir niður í...

Volg súkkulaðikaka með vanilluís

Hráefni:2 dl dökkt súkkulaði2 dl smjör4 egg við stofuhita2 dl sykur1/4 tsk vanilludropar1 dl hveitiAðferð:1. Hitið ofninn í 190 gráður. Bræðið súkkulaði og smjör á...

Ofnbakað beikon og egg í brauði

Hráefni:12 sneiðar beikon 6 brauðsneiðar 3 msk smjör við stofuhita 6 egg 6 msk rifinn parmesan ostur 1 1/2 tsk ferskt timjan sjávarsalt...

Ketóvænar brauðstangir

Þessar ljúffengu brauðstangir eru eiginlega of góðar til að vera sannar! Hér sleppum við hvítu hveiti og sykri og útkoman er þessi dásemd. Mæli...

Ketóvænar amerískar pönnukökur með sýrópi

Þessar innihalda hvorki hvítan sykur né hvítt hveiti. Hér notum við sykurlausa sýrópið frá Goodgood og möndlumjöl en útkoman eru gómsætar pönnukökur sem gefa...

Ofnbakaðar gljáðar gulrætur með jógúrtsósu og granateplafræjum

Hráefni: 1 poki gulrætur ( hér voru notaðar íslenskar marglitaðar ) 5 msk grísk jógúrt 2 msk fræ úr granatepli 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi 1 1/3 msk hlynsýróp 1...

Beikonvafðar spicy kjúklingalundir

Vel kryddaðar spicy kjúklingarlundir í stökku beikoni! Þarf að segja eitthvað meira?Hráefni:10 kjúklingalundir 10 beikonstimlar skornir í tvennt langsum svo úr verði 2o...