Jakob Hákonarson

Kærir hið opinbera fyrir að reka spilakassa, vill fá 77 milljónir í skaðabætur

Guðlaugur Jakob Karlsson hefur lagt fram stefnu á hendur allra þeirra sem reka spilakassa í skjóli hins opinbera: Íslenska ríkinu, Íslandsspilum, S.Á.Á., Rauða krossi...