Jakob Hákonarson
David Schwimmer og eiginkona hans „í pásu“
Leikarinn David Schwimmer, sem gerði garðinn frægan sem Ross Geller í gamanþáttunum Friends, og Zoe Buckman, eiginkona hans til sjö ára, hafa sent frá...
Fríða hefur haft hendur í hári fjölda Óskarsverðlaunaleikara, byrjaði ferilinn á Dirty Dancing
Hárgreiðslukonan Fríða Aradóttir fór út til Hollywood fyrir fjörutíu árum til þess að upplifa eitthvað nýtt. Síðan þá hefur hún unnið að myndum á...
Myndband: Hundruð þúsunda bíða eftir því að gíraffinn April beri
Gíraffinn April, sem býr í dýragarðinum Animal Adventure Park í Harpursville í New York-fylki Bandaríkjanna er sú vinsælasta á Youtube þessa dagana. Bein útsending...
Best klæddi veðurfræðingur landsins minnir á James Bond: Klæðir sig eftir skapi, ekki veðri
Veðurfræðingurinn Theodór Freyr Hervarsson hefur vakið athygli undanfarið fyrir klæðaburð sinn í veðurfréttum RÚV. Theodór hefur klætt sig upp í sitt fínasta púss og þykir...
Eldri borgarar í skýjunum með Eðlukennslu á Seltjarnarnesi: „Ég kallaði þetta bara ídýfu“
Eldri borgarar á Seltjarnarnesi fengu sérstaka kennslustund í Eðlugerð í gær. Flestir höfðu gaman af og vinsælt var að fá sér kaffibolla með Eðlunni....
Justin Bieber frumsýnir nýju húðflúrin, hefur þakið brjóstkassann með villtum dýrum
Kanadíska stórstjarnan Justin Bieber er iðinn við að bæta húðflúrum á líkama sinn. Hann hefur þó verið óvenjuduglegur síðustu daga og er búinn að...
Seldu tíu ára gamla 66°Norður-úlpu á 70 þúsund krónur: „Sá sem keypti hana vantaði samt bara úlpu“
Félagarnir Pétur Kiernan og Stefán Bjarki Ólafsson hafa opnað sölusíðuna Brodir Store á Instagram þar sem þeir selja notuð föt. Þeir flytja sjálfir inn vörur...
Elma Klara landar starfsnámi á einni bestu arkitektastofu heims í London
Elma Klara Þórðardóttir, 23 ára nemi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands, hefur landað starfsnámi hjá einni bestu arkitektastofu heims. Hún segir þetta frábæra reynslu fyrir...