Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Örskýring: Tímabundið lögbann sett á ferðabann Donalds Trump

Um hvað snýst málið? Bandarískur alríkisdómari fyrirskipaði 3. febrúar tímabundið lögbann á tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, sem fólst í því að banna ríkisborgurum sjö...

Grænlenska kvennalandsliðið í handbolta hætti við að koma til Íslands vegna hvarfs Birnu

Kvennalandslið Grænlands í handbolta hætti við að koma hingað til lands í æfingabúðir og fór þess í stað til Danmerkur. Johannes Groth, þjálfari liðsins, segir...

Helga ræddi opinskátt um álfabikarinn og blæðingar á Snapchat: „Ekkert ógeðslegt við að fara á túr“

Helga María Ragnarsdóttir fjallaði opinskátt um reynslu sína af álfabikaranum og blæðingum á snappi hennar og systur hennar, Veganistur, í gær. Umfjöllunin vakti mikla athygli...

Ríkissáttasemjari setur fjölmiðlabann á sjómenn og útgerðarmenn, kjaradeilan enn í hnút

Ríkissáttasemjari hefur sett samninganefndir sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í fjölmiðlabann. Sáttafundur fór fram í kjaradeilu sjómanna í dag og var honum slitið þegar...

Myndband: Íslendingar og flóttafólk horfðust í augu í fjórar mínútur: „Ég vona að þér líði vel hérna“

Fyrir tuttugu árum uppgötvaði sálfræðingurinn Arthur Aron að ef fólk myndaði ótruflað augnsamband í fjórar mínútur færði það fólk nær hvort öðru. Íslandsdeild Amnesty International ákvað...

Bestu vinir Birnu bera hana síðasta spölinn, vinnustaður hennar lokaður í dag

Vinnustaður Birnu Brjánsdóttur, verslunin Hagkaup á annarri hæð í Kringlunni, verður lokuð eftir kl. 13 í dag vegna jarðarfarar hennar. Útförin verður gerð frá...