Ritstjórn

Gleymdi gítarnum í geymslunni í yfir 20 ár

„Ég hlusta alltaf á hlaðvörp þegar ég fer út að ganga eða geri eitthvað leiðinlegt eins og að ganga frá einhverju drasli eða brjóta...

Missti stjórn á hjóli og fluttur á bráðadeild

Á níunda tímanum í gærkvöldi missti ökumaður bifhjóls stjórn á hjóli sínu í Árbæjarhverfi og datt. Hann slasaðist á handlegg, er hugsanlega brotinn. Hann...

„Ég elskaði að dansa en ætlaði aldrei að verða dansari“

Steinunn Jónsdóttir er ein Reykjavíkurdætra og meðlimur hljómsveitarinnar Amabadama. Hún segir Eurovision-keppnina hafa markað ákveðin kaflaskipti hjá Reykjavíkurdætrum og sem hafi fundið óvænt mikinn...

Leiðir að notalegra svefnherbergi

Við verjum stórum hluta sólarhringsins í svefnherberginu, sofum þar en lesum líka og klæðum okkur. Svefnherbergið ætti að vera hlýlegt og okkur að líða...

„Nú er ég farin að eldast og róast“

„Það var ekki því um að kenna að við vorum í fjarbúð. Það getur alveg verið þægilegt að vera í fjarbúð, eða 50/50 eins og...

Gestgjafinn er kominn út – ferskur og flottur

Nýtt tölublað Gestgjafans er komið í verslanir en að þessu sinni er áherslan á páska, vorlega rétti og gómsætt og einfalt sætmeti sem allir geta...

Brokkólísteik með kryddjurtasósu og fetaosti

Þessi réttur hentar vel sem aðalréttur en er einnig tilvalinn sem meðlæti með ljósu kjöti og fiski.KRYDDJURTASÓSA MEÐ MÖNDLUM120 g möndlur, ristaðar og skornar...