Ritstjórn

„Fékk taugaáfall, grét og grét og náði varla andanum“

Förðunarfræðingurinn, hársnyrtirinn og langhlauparinn Rakel María Hjaltadóttir er einstaklega brosmild og lífsglöð manneskja, enda segir hún lífið of stutt fyrir áhyggjur og leiðindi. Lífið...

Þekktar bíómyndir undir öðrum nöfnum – Vissir þú þetta?

Kvikmyndir geta oft heitið mismunandi nöfnum í ólíkum löndum. Það er þó yfirleitt undantekning ef titillinn er ekki í nokkurri líkingu við hinn upprunalega....

Líkindin við atvinnuviðtöl og stefnumót

Vera Sófusdóttir skrifar: Ein vinkona mín líkir fyrsta stefnumóti við atvinnuviðtal og mér finnst það ágæt samlíking. Mann langar að sýna sínar bestu hliðar og...

Hvernig urðu þessar uppfinningar til? Súkkulaðistykki leiddi til örbylgjuofnsins

Óvænt sumarfrí og draslaraleg rannsóknarstofa leiddi lækninn á sporið á bakteríudrepandi pensilíni. Skoski líffræðingurinn Alexander Fleming var framúrskarandi rannsakandi, hvers helsti vandi var að hann...

Djúsí hnetu- og karamelluostakaka að hætti Gestgjafans

HNETU- OG KARAMELLUOSTAKAKA Með súkkulaðibotni, sætri hnetufyllingu og ostakökutoppi er hér komin kaka sem fæstir geta staðist. Hana má gjarnan gera tveimur dögum áður en...

Gestgjafinn: Brokkólísteik með kryddjurtasósu og fetaosti

Þessi réttur hentar vel sem aðalréttur en er einnig tilvalinn sem meðlæti með ljósu kjöti og fiski. KRYDDJURTASÓSA MEÐ MÖNDLUM 120 g möndlur, ristaðar og skornar...