Ritstjórn
Hvað er eiginlega að gerast á Austurlandi? – Lögreglan afhjúpar hræðilega tölfræði
Lögreglan á Austurlandi biðlar til íbúa að standa saman, gæta að sér og að náunga sínum í leiðinni. Ástæða þess að lögreglan sendi frá...
Doktor Viktor veltir fyrir sér hvort svindlað hafi verið í Söngvakeppninni: „Þetta virkar mjög óvenjulegt“
Doktor í stjórnmálafræði, Viktor Orri Valgarðsson, veltir fyrir sér framkvæmd símakosningarinnar í Söngvakeppninni um helgina og bendir á áhugaverða og óvenjulega staðreynd hvað hana...
Páll Óskar á afmæli í dag: „Ég er orðinn læksjúkur og dagurinn fer í þetta“
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er afmælisbarn dagsins. Hann fagnar 52 árum og getur ekki beðið eftir því að troða upp fyrir fullu húsi á...
Ágústa Eva ósátt við umfjöllun DV um eftirsóttustu bólfélaga landsins: „Ósmekklegt með öllu“
Listakonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gagnrýnir umfjöllun DV um „eftirsóttustu bólfélagar landsins“ harðlega í færslu á Facebook. Ágústa sjálf er meðal þeirra sem rata á listann.„Ósmekklegt með...
Áttu 2%?
„Var að hugsa um að byrja hreyfa mig og laga til í mataræðinu en hef bara engan tíma.“ Þær eru af öllum gerðum og...
Friðrik Dór hættir við að flytja úr landi: „Lífið bara aðeins flóknara en plönin sem maður gerir“
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson greindi frá því á Facebook-síðu sinni að plön hans og fjölskyldu hans um flutninga til Ítalíu væru komin á ís.
Friðrik greindi frá því síðasta...
Margrét Gnarr var heltekin af líkamsrækt: „Ég vona að þessi færsla veiti innblástur“
Fitness-drottningin Margrét Gnarr birti í gær færslu sína á Instagram-síðu sinni vakið hefur mikla athygli. Á færslunni sem sjá má hér að neðan birtir...
Tók myndband af ofsaakstri í Hvalfjarðargöngum: „Svona á alls ekki að aka“
Ljósmyndarinn Axel Rafn Benediktsson birti í gær myndband sem hann tók úr Hvalfjarðargöngunum. Á myndbandinu sem sjá má hér að neðan má sjá bíl taka...